Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Man., 89 ára. Kom vestur um haf til Canada fyrir 70 árum. 22. Gunnar G. Paulson, landnámsmaður í Swan River, Man., og einn af frumherjum þeirrar byggðar, á sjúkrahúsi í Rrandon, Man. Fæddur 20. febr. 1877 í Flögu í Þistilfirði Norður- Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Gottskálk Pálsson Magnússonar (Hlaupa-Manga) og Þóra Jónsdóttir frá Hvarfi, í Bárðardal. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1887 og til Swan River 1899. 23. Sigurður Sigurðsson, bóndi frá Swan River, Man., á sjúkra- húsi í St. Boniface, Man., 75 ára að aldri. 28. Jón Klemensson, að heimili sínu í Silver Bay, Man., háaldrað- ur. Fæddur á Sigríðarstöðum í Köldukinn. Foreldrar: Klem- ens Jónsson og Sigríður Pétursdóttir. Fluttist til Canada 1905 og til Silver Bay 1915. 29. Sigurður Finnsson, landnámsmaður í Víðines-byggð í Nýja- íslandi, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Árborg, Man. Fæddur í Mekley, Man., 28. júlí 1880. Foreldrar: Kris- tján Finnsson og Sigriður Halldórsdóttir Friðrikssonar Reykj- alín, prests og prófasts á Stað á Reykjanesi. ÁGÚST 1952 2. Rannveig Schmidt, í San Francisco, Calif, Fædd 10. febr. 1892. Foreldrar: Þorvarður Þorvarðsson prentsmiðjustjóri og fyrri kona hans Sigríður Jónsdóttir. Hafði dvalið langvistum vestan hafs og var kunn fyrir ritstörf sín beggja megin hafsins. 8. Ásvaldur Sigurðsson Hall, á sjúkrahúsi í Wynyard, Sask. Fæddur á Hringveri í Viðvíkursveit í Skagafjarðarsýslu 21. júlí 1891. Foreldrar: Sigurður Hallsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1913 og hafði verið búsettur í Wynyard síðan 1915. 11. Hannes O. Jónasson, á heimili systur sinnar í Árborg, Man., 78 ára gamall. 15. Aðalbjörg Halldóra Jóhannesson, í Selkirk, Man. Fædd að Meiðavöllum í Kelduhverfi í Suður-Þingeyjarsýslu 12. febr. 1874. Foreldrar: Jóhannes Einarsson og Þóra Einarsdóttir, er síðar fluttu til Vopnafjarðar. Kom vestur um haf 1893 og hafði lengst af átt heima í Selkirk. 19. Jón Ingi Einarsson, að heimili sinu i Winnipeg, Man. Fæddur að Gili i Öxnadal í Eyjafjarðarsýslu 30. maí 1864. Um langt skeið í þjónustu Canadian Pacific járnbrautarfélagsins. 25. Kristín Anna Kiesman, á sjúkrahæli í St. Vital, Man. Fædd í Hecla (Mikley), Man., 14 jan. 1921. Foreldrar: Gestur Páls- son (Jakobssonar, er bjó í Steinnesi í Mikley) og Anna Boga- dóttir Sigurgeirssonar prests á Grund í Eyjafirði. 26. Lilja Rögnvaldsdóttir Oliver, ekkja Alberts Oliver að Brú í Argyle-byggð (d. 1929), á sjúkrahúsinu í St. Boniface, Man. Fædd 10. sept. 1869 í Hólakoti á Reykjaströnd í Skagafjarðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.