Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Eg er nú að lesa í annað sinn bók Kuchlers um Island. Hann lýsir landslaginu meistaralega og talar svo vin- gjarnlega um allt og alla. En einna mest fanst honum varið í að koma á Þingvöll; og hann segir, eins og Lord Dufferin, að það sé tilvinnandi að ferðast hringinn í kringum hnöttinn til að sjá þann stað. Flestar myndirnar í bókinni eru eftir Kuchler sjálfan og eru þær allar frem- ur skýrar. Eg minnist ekki að hafa lesið skemmtilegri bók um ísland, á útlendu máli, en þessa. Aftast í bókinni er dálítið kvæði á íslenzku eftir Kuchler sjálfan; sýnir það, hvaða vald hann hefur á íslénzku máli. I bókinni eru nokkur kvæði íslenzk í þýzkri þýðingu; þar á meðal er kvæðið “Gunnarshólmi”, “Skúlaskeið” og “Fögur er vor fósturjörð”. Kvæðin eru þvdd af J. C. Poestion í Vínar- borg, og eru þau meistaralega þýdd. Það er nú eins og vant er fyrir mér, eg get ekki skrifað nema örfáar línur. Eg er eins og karlinn í leikritinu einu eftir hann Holberg danska: alltaf í annríki. Fyrir utan skólann og búverkabaslið er eg bundin við að segja tveim- ur piltum til í latínu og þýzku—þeir eru að búa sig undir eollege—og svo er eg að hjálpa til að æfa sjónarleik all- langan og umfangsmikinn. Með bestn óskum er eg, Þinn vinur, J. Magnús Bjarnason Marshland, Man. 5. ágúst 1907 Kæri vinur:— Mikið má eg skammast mín fyrir að draga svona lengi að svara þínu góða bréfi, dags. 23. júní. Eg þakka þér hjartanlega fyrir það bréf, eins og allt annað. Alltaf hefi eg fengið “Óðinn” með góðum skilum— bezta þakklæti fyrir—nú sendi eg þér öll blöðin aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.