Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 87

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 87
M A N N A L A T OKTÓBER 1949 •30. Landnámsmaðurinn Aðalsteinn Johnson, að heimili sínu í Lonel>’ Lake, Man. Fæddur á Tjörnesi í Suður-Þingeyjarsýslu 21. april 1889. Foreldrar: Jakoh Jónsson og Guðrún Egilsdót- tir. Fluttist \’estur um haf 1893 með móðurbróður sínum Ólafi Egilssyni og fvrri konu hans Guðrúnu Gísladóttur. JANÚAR 1950 30. Séra Pétur Hjálmsson, i Innisfail, Alberta. Fæddur 15. maí 1863 í Norðtungu i Þverárhlíð i Mýrasýslu. Foreldrar: Hjálmur Pétursson Jónssonar og Ilelga Árnadóttir Einarssonar. Kom til Canada 1899. Prestur islenzka safnaðarins að Markerville 1903-1908, stundaði síðan búskap þar og vann jafnframt prestsverk. (Sjá um Iiann landnámsþætti Islendinga í Alberta, Alm. Ó.S.Th. 1914.) APRlL 1950 21. Felix Sigmundsson, bóndi að Grund i Geysisbyggð í Nýja- Islandi. Fæddur 14. jan. 1882. Foreldrar: Sigmundur Gunn- arsson Gíslasonar fræðimanns og bónda að Syðra-Álandi í Þistilfirði og Jónína Guðrún Jónsdóttir. Kom með þeim til Vesturheims 1891 og settust þau tveim árum siðar að á Grund og hjuggu þar jafnau síðan. JANÚAR 1951 1. Guðjón Goodman. að heimili sínu í Vancouver, B.C. Fæddur í Grafton, N. Dak., 28. des. 1886. Foreldrar: Aðaljón Guð- mundsson (Goodman) frá Sköruvik á Langanesi og Ólöf Jóns- dóttir Sigurðssonar frá Gunnólfsx ík á Langanesströndum. Um langt skeið húsettur i Winnipegosis, Man. JÚNl 1951 6. Einar Magnús Eiríksson, á sjúkrahúsi i Bellingham, Wash. Fæddur að Steinholti í Reykjavík 4. febr. 1869. Foreldrar: Magnús Einarsson og Sigríður Guðmundsdóttir, er fluttu vest- ur um haf 1886, en Einar aldamótaárið. Framan af árum í Blafne, Wash., en siðan 1916 í Bellingham. Skipstjóri að menntun, útskrifaður úr Stýrimannaskólanum i R’vik 1S96. JÚLl 1951 5. Landnámskonan María Sveinsdóttir Benson, i Bellingham,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.