Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 33
ALMANAK 33 hann hlédrægur við ókunnuga og orðfár—en eg, að hætti þeirra tíma, feiminn við “lærða menn”, og ávarpaði þá ekki að fyrra bragði. D\'öl mín varð heldur ekki löng, kom í húsið á föstudagskvöld og fór þaðan árdegis næsta mánudag. Eftir kvöldverð gengum við Ingvar út um dálitla stund, og töluðum um framtíðar möguleika mína. Taldi hann víst, að eg gæti komist til atvinnu úti á Win- nipegvatni. Hann sagðist hafa ákveðið fara vestur til Seattle, í lok mánaðarins. Eg sagði honum áætlun mína fastákveðna að fara til Seattle með vorinu; hefði Bjarn- héðinn Þorsteinsson frændi minn í Reykjavík, er lengi hafði dvalið vestra, ráðlagt mér að fara þangað að vori í atvinnu leit. Taldi Ingvar þetta viturlega ráðstöf- un. Varliann mér frábærilega drenglyndur og umhyggju- samur. Snemma á sunnudagsmorguninn kom Ingvar (Ólafs- son) til mín og sagði mér, að nú mætti eg ekki sofa lengur, því nú væri verk fyrir hendi að vinna. Klæddi eg mig í flýti, neytti morgunverðar, fórum við svo út að •ganga, á dýrðlegum sólskins degi, og settum stefnu á Seymour House; en þar bjóst Ingvar við að finna mann- inn, sem að hann hafði augastað á að myndi gefa mér atvinnu og sagðist treysta bezt allra manna fyrir mér. 1 biðsal á Seymour House mættum við gömlum og góðum íslendingi, Stefáni smið Jónssyni, frá Jónsnesi í Mikley, einkennilegum og heilsteyptum manni,- eklheit- um fjörmanni er var heppinn í tilsvörúm; þekkti Ingvar hann; en spurði þegar eftir Kjartani skipstjóra syni hans. Stefán sagði, að lians væri von á hverri stundu, og þyrfti hann á góðum og vönum liðsmanni að halda á hönd farandi vertíð. Tók þá Ingvar að segja Stefáni frá móðurfrændum mínum, hversu liðtækir og úthaldsgóðir að þeir hefðu verið; og sér segði svo hugur um, að þessi frændi þeirra, sem hér væri með sér, væri náungi sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.