Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 101

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 101
ALMANAK 101 sýslu. Foreldrar: Rögnvaldur Jónsson frá Ingveldarstöðum á Reykjaströnd og Sigurlaug Guðmundsdóttir Kristjánssonar Sveinssonar frá Utanverðarnesi. Kom til Canada 1876. 28. Gunnlaugur Jóhannesson Freeman, á sjúkrahúsi í Winnipeg, Man., níræður að aldri. Kom til Canada 1888, lengi búsettur í Selkirk, Man. 28. Magnús Paul Olson, bóndi við Camp Morton, Man., á John- son Memorial sjúkrahúsinu að Gimli, Man., sextugur að aldri, sonur Péturs Eyjólfssonar og Sigurbjargar Olson, er snemma á árum komu frá N. Dakota og settust að í grennd við Camp Morton. 30. Kristjana Steinunn Stefánsson, á Johnson Memorial sjúkrahús- inu að Gimli, Man. Fædd á Húsavík 13. okt. 1872 og fluttist til Canada 1889. Búsett framan af árum í Lundarbyggð í Manitoba, en síðan 1930 að Gimli. Systir séra Alberts E. Kristjánssonar og þeirra systkina. 1 ágúst—Sigríður Erlendsson, ekkja F. Erlendson, að Wapah, Man. Nærrj 83 ára að aldri, ættuð frá Krónustöðum í Saurbæjar- hreppi í Eyjafirði, dóttir þeirra Gunnlaugs Þorleifssonar og Margrétar Guðmundsdóttur. Búsett í Wapah síðan 1908. SEPTEMBER 1952 3. Jónas Stefánsson skáld, á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fæddur að Kaldbak í Suður-Þingeyjarsýslu 31. marz 1879. Foreldrar: Stefán Guðmundsson og Jónína Jónasdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada 1913 og var um langt skeið búsettur í Mikley, Man., en hin: síðari ár á Vesturströndinni. Auk skáldskaparins, kunnur fyrir ritstörf sín í óbundnu máli. 5. Sveinn Ólafsson, að heimili sinu í Foam Lake, Sask. Fæddur á Hóli í Höfðahverfi 17. ágúst 1869. Foreldrar: Ólafur Jóns- son og Guðrún stefánsdóttir Ijósmóðir, er bjuggu lengst af á Blómsturvöllum í Kræklingahlíð í Eyjafirði. Bjó í grennd við Leslie, Sask., árin 1906-1948. 14. Baldur H. Olson læknir, á Deer Lodge hermannasjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur þar í borg 2. apríl 1888. Foreldrar: Haraldur Olson heilbrigðisfulltrúi og Hansína Olson. Útskrif- aðist af Wesley College 1911, en í læknisfræði af Manitoba- háskóla 1915. 15. Björg Jóhanna Björnson, á sjúkrahæli í St. Boniface, Man., 26 ára að aldri, dóttir Jakoþs Björnsson bónda við Árborg, Manitoba. 17. Þorsteinn Johnson, fiskimaður að Winnipegosis, Man., á sjú- krahúsi í Dauphin, Man., 76 ára gamall. Fæddur á Gilsbakka á H\'ítársíðu, en kom til Vesturheims aldamótaárið. 17. Skapti Halldórsson, fiskimaður frá Sandy Hook, Man., á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 56 ára að aldri. Fædd- ur að Mountain, N. D., en fluttist til Manitoba fyrir 40 árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.