Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 47

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 47
ALMANAK 47 Árið 1887 fluttist Björn með móður sinni til Vesturheims. og 31. desember 1898 kvæntist hann Ingibjörgu Magnús- dóttur, fædd á Hóli í Hörðudal. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Jónsson og Ragnhildui- Jónsdóttir, var hún frá Þorólfsstöðum í Dalasýslu. Þau fluttu til Canada með þrjú börn sín 1876 og settust að á Gimli og voru þar fyrstu árin. Jón faðir Þorsteins var Jónsson, hreppstjóri í Illíð í Hörðudal, fæddur á Gautastöðum 20. septembei- 1798 og dó í Hlíð 31. maí 1866. Faðir Ragnhildar var Jón Andrésson, bóndi og þjóð- hagasmiður, fæddur á Þórólfsstöðum 16. nóvember 1790, en dáinn í Öxl í Snæfellsnessýslu 25. maí 1866. Móðir Ragnhildar var Guðbjörg Magnúsdóttir Einarssonar prests á Kvennabrekku um 1819. Einar faðir hans var Magnússon, er sýslumaður var í Strandasýslu, fæddur 1703, dáinn 1779. Þorsteinn faðir Ingibjargar konu Bjöms tók ættarnafnið Hördal eftir að hann kom hér vestuí. Sagt er, að móðurætt Ingibjargar sé allvel rakin í Sýslu- mannaæfum, en þau rit hefi eg ekki haft með höndum. Björn dregur ekki dul á það, að hjónaband þeirra hafi verið farsælt, og verður það fljótt augljóst við náin kvnni. Fjögur börn eignuðust þau, tvær stúlkur og tvo drengí; á lífi eru tvö, M. G. Magnus, kvæntur Anne Cobb, eiga fjögur börn, og Ragnhildur Ingibjörg Margrét, ógift.2) Er maður les svrpu Björns Magnússonar, finnur mað- ur ýmislegt athyglisvert þar úr ævintýralífi hans, en tími og rúm levfir manni ekki að birta mikið af því; ineðal annars eru eftirfylgjandi setningan— “Eg lærði að lesa ensku eftir að eg kvæntist Ingibjörgu. Eftir þetta varð eg skógarmaður, fiskáði á vetrum og sumrum, en hafði aldrei neitt upp úr t iskiríi, hætti því við 2) Börnin hafa tekið ættarnafnið Magnús. Börn M. A. Magnús og Anne Cobb eru fjögur: Margaret Elizabeth, Björn Brian, Keitb Markabee og Dianne Ingibjörg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.