Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 59

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 59
ALMANAK 59 en öll voru þau áhrærandi söguna mína “Eirík Hansson”. Sagan hefur vakið eftirtekt margra ágætra manna, svo eg er nærri stoltur af því. Og aldrei hef eg vitað fyrr en í vor, hvaða grúi það er af útlendingum, sem lesa íslenzku. Mest er það þó á meðal Þjóðverja, og eins töluvert á með- al Englendinga. Og nú er prófessor Karl Kuchler byrjað- ur að þýða fyrsta þáttinn af “Eiríki Hansson” á þvzku. á'eit eg fyrir víst, að sagan tapar engu í þeirri þýðingu. Eg er þér sérlega þakklátur fyrir þín vingjarnlegu orð um rit mín, og mér þykir bréf þitt vera bæði gott og skáld- legt. Hugmynd þín um mig er mjög nærri sanni, livað útlít mitt snertir. Eg er hár og grannur, hef góða vöðva, og hef þótt snar og léttfær. Að öðru leyti má eg ekki lvsa sjálfum mér, því hætt er við, að lvsingin yrði að hóli. En hverra manna ert þú? Hvað ertu gamall? Og við hvað vinnur þú helzt? Mætti eg fá að sjá eitthvað, sem þú hefur ort? Fyrirgefðu spurningarnar. Líði þér ætíð sem bezt. Eg er þinn einl. J. Magnús Bjarnason Hallson, N. Dak. 5. júní 1905 Kæri vinur:— Innilegustu þakkir fyrir þitt góða og skemmtilega bréf, sem eg fékk fyrir fáum dögum síðan. Það hryggir mig að frétta, að þú skulir alltaf vera svo heilsu-tæpur, en eg óska og vona, að þú frískist þegar fram á sumarið kemur. — Eg er dável frískur og geri allt, sem eg get, fyrir heilsuna. Eg viðhef stöðug vatnsböð, það er að segja á hverjum morgni, eg er alveg hættur að drekka kaffi, og eg geng fleiri mílur á hverjum degi, og hefi ýms- ar aðrar líkamsæfingar. Eg er farinn sofna snenima á kvöldin, og sef vært langt fram á dag. Eg er að verða að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.