Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 81
ALMANAK
81
Bachelor of Science:
Dorothea Mathilda Thorgrimsen (íslenzk í föður-
ætt), Grand Forks, N. Dak.
Bachelor of Science in Education (and Bachelor’s Diploma in
Teaching:
Ray Baldwin Árnasón, Grand Forks, N. Dak.
Marvel Adele Kristjánson, Garðar, N. Dak.
Hafði hin síðastnefnda (dóttir þeirra Kristjáns kaup-
manns og Valgerðar Kristjánson að Gardar, N. Dak.) tek-
ið mikinn þátt í félagslífi háskólastúdenta og hlotið marg-
víslegar heiðursviðurkenningar fvrir námsafrek sín.
Júní—Fyrri hluta þess mánaðar heimsóttu Islendinga
í Winnipeg og víðar Thorolf Smith, blaðamaður í Reykja-
vík, er ferðast hafði um Bandaríkin á vegum lierstjórn-
arinnar amerísku, og tengdaforeldrar hans Guðmundur
Þorvaldsson og Guðfríður Jóhannesdóttir frá Brekku í
Borgarhreppi í Borgarfirði syðra; um það leyti var einnig
á ferð á sömu slóðum prófessor Gylfi Þ. Gíslason alþingis-
maður í Reykjavík, er ferðast hafði um Bandaríkin í boði
Utanríkisráðuneytisins ameríska; var gestum þessum frá
fslandi að vonum vel fagnað.
17. júní—Lýðveldisdagur Islands haldinn hátíðlegur
með samkomum að Mountain, N. Dak., og í Blaine, Wash.
22. júní—Héldu fslendingar í Los Angeles, Calif.,
Jónsmessuhátíð sína.
27.-30. júní—Þrítugasta ársþing Hins Sameinaða Kirkj-
ufélags Islendinga í Norður Ameríku haldið í Winnipeg.
Séra Philhp M. Pétursson endurkosinn forseti.
29. júní - 2. júlí—Sextugasta og áttunda ársþing Hins
Evangeliska Lúterska Kirkjufélags Islendinga í Vestur-
heimi haldið í Minneota, Minn. Séra Valdimar J. Eylands
kosinn forseti í stað séra Egils H. Fáfnis. Á þinginu var
prestvígður Stefán Guttonnsson (sonur þeirra séra Gut-
torms Guttormsson og frúar hansí Minneota). Meðal ræð-