Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 81

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 81
ALMANAK 81 Bachelor of Science: Dorothea Mathilda Thorgrimsen (íslenzk í föður- ætt), Grand Forks, N. Dak. Bachelor of Science in Education (and Bachelor’s Diploma in Teaching: Ray Baldwin Árnasón, Grand Forks, N. Dak. Marvel Adele Kristjánson, Garðar, N. Dak. Hafði hin síðastnefnda (dóttir þeirra Kristjáns kaup- manns og Valgerðar Kristjánson að Gardar, N. Dak.) tek- ið mikinn þátt í félagslífi háskólastúdenta og hlotið marg- víslegar heiðursviðurkenningar fvrir námsafrek sín. Júní—Fyrri hluta þess mánaðar heimsóttu Islendinga í Winnipeg og víðar Thorolf Smith, blaðamaður í Reykja- vík, er ferðast hafði um Bandaríkin á vegum lierstjórn- arinnar amerísku, og tengdaforeldrar hans Guðmundur Þorvaldsson og Guðfríður Jóhannesdóttir frá Brekku í Borgarhreppi í Borgarfirði syðra; um það leyti var einnig á ferð á sömu slóðum prófessor Gylfi Þ. Gíslason alþingis- maður í Reykjavík, er ferðast hafði um Bandaríkin í boði Utanríkisráðuneytisins ameríska; var gestum þessum frá fslandi að vonum vel fagnað. 17. júní—Lýðveldisdagur Islands haldinn hátíðlegur með samkomum að Mountain, N. Dak., og í Blaine, Wash. 22. júní—Héldu fslendingar í Los Angeles, Calif., Jónsmessuhátíð sína. 27.-30. júní—Þrítugasta ársþing Hins Sameinaða Kirkj- ufélags Islendinga í Norður Ameríku haldið í Winnipeg. Séra Philhp M. Pétursson endurkosinn forseti. 29. júní - 2. júlí—Sextugasta og áttunda ársþing Hins Evangeliska Lúterska Kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi haldið í Minneota, Minn. Séra Valdimar J. Eylands kosinn forseti í stað séra Egils H. Fáfnis. Á þinginu var prestvígður Stefán Guttonnsson (sonur þeirra séra Gut- torms Guttormsson og frúar hansí Minneota). Meðal ræð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.