Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 91

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Blaðsíða 91
ALMANAK 91 Man., sonur hjónanna Hans Júlíus Guðbrandsson og Lilju Guðinundsdóttur, œttuð úr Dalasýslu, og konnt vestur um haf 1886. 26. Björn Thorsteinsson, landnámsmaður í Grunnavatnsbyggð, að heimili sínu á Lundar, Man., 94 ára að aldri. Hann var ættað- ur frá Hofsstöðum í Borgarfirði, kom af fslandi 1887, en liafði búið i Lundar-byggð síðan 1891. 27. Philip Austman, bóndi að Spy Hill, Sask., 69 ára að aldri og hafði búið um 50 ára skeið á þeim slóðum. (Um ætt hans, sjá landnámsþætti frá Spy Hill hér að framan. 29. Stefán Einarsson landnámsmaður, að heimili sínu í Upham, N. Dak. Fæddur 21. jan. 1870 á Eiðastöðum í Húnahingi. Foreldrar: Stefán Einarsson og Margrét Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf 1888, en nam land í Mouse River-byggð 1896. Forystumaður í kirkju og öðrum menningarmálum sveitar sinnar. (Sjá um liann landnámsþætti Mouse River-byggðar, Almanak, 1913.) 29. Valdimar Erlendsson, kaupsýslumaður. frá Langruth, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 56 ára gamall. Fæddur í Mhnnipeg, sonur þeirra Erlendar G. Erlendsson frá Melabæ við Reykjavík og Margrétar Finnbogadóttur frá Geld- ingalæk á Rangárvöllum. 30. Thomas Hermanson, að heimili sínu í St. Vital, Man., 64 ára að aldri. Fæddur í Winnipeg, en liafði verið bóndi í Peters- field um 40 ára skeið. 31. Eiríkur Davíðsson, í Ewart, Man. Ættaður frá Jódisarstöðum í Kaupangssveit í Eyjafirði, Imiginn að aldri. Lengi búsettur við Leslie, Sask., síðan árum saman í Winnipegosis. FEBRÚAR 1952 2. Júlíana Guðmundsson, ekkja Benjamíns Guðmundssonar land- námsmanns við Árborg, Man., að heimili sínu þar í byggð. Fædd í Ingólfsvík í Mikley, Man., 25. apríl 1883, dóttir Þor- steins Kristjánssonar landnámsmanns og Valgerðar Sveins- dóttur frá Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar hennar fluttust vestur um haf 1876 og settust þá þegar að í Mikley. 3. Pálína Hildur Björnsdóttir Freemannsson, ekkja Ágústs Free- rriannsson (d. 1936), að heimili sínu í grennd við Quill Lake, Sask. Fædd á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði í Hofteigssókn 16. ágúst 1867. Foreldrar: Björn Árnason, ættaður úr Fljóts- dal, og Vilhelmína Friðrika Jónsdóttir, fædd og uppalin i Jök- uldalsheiði. Búsett við Quill Lake síðan 1905. 3. Ingigerður Elín Hólm, kona Jóns Sigurðssonar Hólm, á Rauða Kross sjúkrahúsinu í Árborg, Man. Fædd 25. marz 1898 í ísafoldarbyggð í Nýja-íslandi. Foreldrar: Guðmundur Nlagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.