Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Qupperneq 91
ALMANAK 91
Man., sonur hjónanna Hans Júlíus Guðbrandsson og Lilju
Guðinundsdóttur, œttuð úr Dalasýslu, og konnt vestur um
haf 1886.
26. Björn Thorsteinsson, landnámsmaður í Grunnavatnsbyggð, að
heimili sínu á Lundar, Man., 94 ára að aldri. Hann var ættað-
ur frá Hofsstöðum í Borgarfirði, kom af fslandi 1887, en liafði
búið i Lundar-byggð síðan 1891.
27. Philip Austman, bóndi að Spy Hill, Sask., 69 ára að aldri og
hafði búið um 50 ára skeið á þeim slóðum. (Um ætt hans, sjá
landnámsþætti frá Spy Hill hér að framan.
29. Stefán Einarsson landnámsmaður, að heimili sínu í Upham,
N. Dak. Fæddur 21. jan. 1870 á Eiðastöðum í Húnahingi.
Foreldrar: Stefán Einarsson og Margrét Jónsdóttir. Fluttist
vestur um haf 1888, en nam land í Mouse River-byggð 1896.
Forystumaður í kirkju og öðrum menningarmálum sveitar
sinnar. (Sjá um liann landnámsþætti Mouse River-byggðar,
Almanak, 1913.)
29. Valdimar Erlendsson, kaupsýslumaður. frá Langruth, Man.,
á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man., 56 ára gamall.
Fæddur í Mhnnipeg, sonur þeirra Erlendar G. Erlendsson frá
Melabæ við Reykjavík og Margrétar Finnbogadóttur frá Geld-
ingalæk á Rangárvöllum.
30. Thomas Hermanson, að heimili sínu í St. Vital, Man., 64 ára
að aldri. Fæddur í Winnipeg, en liafði verið bóndi í Peters-
field um 40 ára skeið.
31. Eiríkur Davíðsson, í Ewart, Man. Ættaður frá Jódisarstöðum
í Kaupangssveit í Eyjafirði, Imiginn að aldri. Lengi búsettur
við Leslie, Sask., síðan árum saman í Winnipegosis.
FEBRÚAR 1952
2. Júlíana Guðmundsson, ekkja Benjamíns Guðmundssonar land-
námsmanns við Árborg, Man., að heimili sínu þar í byggð.
Fædd í Ingólfsvík í Mikley, Man., 25. apríl 1883, dóttir Þor-
steins Kristjánssonar landnámsmanns og Valgerðar Sveins-
dóttur frá Miðdölum í Dalasýslu. Foreldrar hennar fluttust
vestur um haf 1876 og settust þá þegar að í Mikley.
3. Pálína Hildur Björnsdóttir Freemannsson, ekkja Ágústs Free-
rriannsson (d. 1936), að heimili sínu í grennd við Quill Lake,
Sask. Fædd á Háreksstöðum í Jökuldalsheiði í Hofteigssókn
16. ágúst 1867. Foreldrar: Björn Árnason, ættaður úr Fljóts-
dal, og Vilhelmína Friðrika Jónsdóttir, fædd og uppalin i Jök-
uldalsheiði. Búsett við Quill Lake síðan 1905.
3. Ingigerður Elín Hólm, kona Jóns Sigurðssonar Hólm, á Rauða
Kross sjúkrahúsinu í Árborg, Man. Fædd 25. marz 1898 í
ísafoldarbyggð í Nýja-íslandi. Foreldrar: Guðmundur Nlagn-