Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 92

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 92
92 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: ússon, ættaður úr Húnavatnssýslu, og Salome Ólína Jóhanns- dóttir Bergxinssónar frá Gautsstöðum á Svalbarðsströnd í Suður-Þingeyjarsýslu. 7. Ólafur Pétursson fasteignasali, á sjúkráhúsi í Winnipeg, Man. Fæddur á Ríp í Skagafirði 8. jan. 1879, en fluttist vestur um haf til N. Dakota með foreldrum sínurn 1883. Fyrr á árum bóndi í Roseau-byggð í Minnesota og Kristnps-byggð i Sas- katehewan, og rak einnig um skeið verzlun i Foam Lake, Sask., búsettur í Winnipeg samfleytt síðustu 40 árin. Fjár- sýslumaður og tók mikinn jrátt í islenzkum félagsmálum, um mörg ár í stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins. Albróðir Dr. Rögnvaldar Pétursson. 10. Jónína Kristin Jóliannesson, ekkja Marteins Jóliannessonar (d. 1912), á sjúkraliúsi í Winnipeg. Fædd 29. júni 1866 að Stóra- Langadal á Skógarströnd i Snæfellsnessýslu. Foreldrar: Kristján Jónsson og Valgerður. kona hans. Kom af fslandi til Winnipeg f893. 10. Jósefína Jóhanna Jóhannsson, ekkja Halldórs Jóhannssonar, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd 28. jan. 1870 að Holtastöðum í Húnavatnssýslu; kom til Winnipeg 18 ára að aldri og jafnan síðan búsett þar. 10. Guðrún Björg Johnson, kona Páls S. Johnson, á sjúkrahúsi í Baldur, Man. Fædd 26. april 1887 í Baldur-byggð. Foreldrar: Jóhann Jónsson, ættaður úr Suður-Þingeyjarsýslu, kom vestur um haf 1880, og Gróa Eiriksdóttir, ættuð úr Jökuldal, kom vestur ári síðar. 14. Guðrún Jónsdóttir Hólm, ekkja Sigurðar E. Hólrn (d. 1934), landnámsmanns í Framnesbyggð í Nýja-íslandi, á heimili dót- tur sinnar og tengdasonar i grénnd við Foam Lake, Sask. Fædd að Hólmi á Mýrum i Hornáfirði í Austur-Skaftafells- sýslu 22. ágúst 1873. Foreldrar: Jón Jónsson frá Heiðnabergi og Kristin Jónsdóttir bónda að Hólmi. Kom til Vesturheims með manni sínum 1902. 17. Gunnar Olgeirson lögreglustjóri, á sjúkrahúsi i Bismarek, N. Dak. Fæddur 18. ágúst 1870, en fluttist árið 1879 vestur um haf með foreldrum sínum, Bjarna Olgeirssyni Árnasonar frá Garði i Fnjóskadal og Guðrúnu Ásmundsdóttur, systur Einars í Nesi. Eftir tvö ár að Gimli fluttu þau til Pembina, N. Dak., 1881. Útskrifaðist með “Bachelor of Arts” menntastigi frá ríkisháskólanum i N. Dakota aldanrótaárið og lauk fjórum árum síðar lögfræðisprófi jrar. 17. Andrés Erlendson, sonur jreirra Mr. og Mrs. 11. S. Erlendson í Árborg, Man., á Johnson Memorial sjúkrahúsinu á Gimli, Mán., rúmlega þrítugur að aldri. 24. John B. Steinson, á sjúkraliúsi í Delta, B.C. Fæddur i Argyle- Iryggð i Manitoba árið 1900, sonur Torfa og Pálínu Steinson, er bjuggu jiar i Iryggð og siðar i Kandahar, Sask.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.