Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 89

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1953, Page 89
ALMANAK 89 mundur Marteinsson og Kristín Gunnlaugsdóttir; fluttist meó )reiin vestur um haf til Nýja-lslands 1878. 24. Jónatan Árnason landnámsmaður, að heimili sínu í íslenzku byggðinni í grennd við llensel, N. Dak. Fæddur 24. nóv. 1862 að Hámundarstöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. For- eldran Árni Þorgrímsson og Þórunn Illugadóttir. Fluttist til Ameriku '1878, fyrst til Ontario, en stuttu siðar til N. Dakota. 24. Björn Stefánsson, trésmiður, á sjúkrahúsi Gimlibæjar. Fæddur í Brennigerði i Skagafirði 22. sept. 1873. Foreldrar: Stefán Guðmundsson, ættaður úr Skagafirði, og Sigríður Björnsdóttir frá Mjóadal í Laxárdal í Iíúnavatnssýslu. Fluttist vestur um háf til Canada 1889, fyrst búsettur í Winnipeg, en síðar í Nýja-fslándi. 29. Kristján Eiríksson, á sjúkrahúsi i Vancouver, B. C., 85 ára að aldri. DESEMBER 1951 9. Össuría Jóhannsson, kona Jóseps Jóhannsson, frá Gardar, N. Dakota, að elliheimilinu “Borg”, Mountain, N. Dak.; ættuð úr Önundarfirði, 87 ára gömul. 15. Björn Helgason hveitikaupmaður, að heimili sínu í Cypress River, Man. Fæddur 26. sept. 1889 að Hraunfelli í Vopna- firði. Foreldrar: Jón Helgason frá Arndisarstöðum í Bárðar- dal (d. 1918) og Sigríður Aðalbjörg Bjarnadóttir, ættuð úr Fnjóskadal, enn á lífi í Argyle. Kom vestur um haf með for- eldrum sínum 1893, er settust |rá þegar að í Brúarbyggð. 15. Svanbjörg Philbin, kona George Philbin, að Churchill, Man., 43 ára að aldri. Fædd í Árborg, Man., en fluttist til Churchill fyrir 18 árum, ásamt foreldrum sínum, Sigurmunda og S\'an- björgu Sigurdson, bæði látin. 22. Adolph Carl Dalsted, úr Svoldarbyggðinni íslenzku í N. Dak- ota, i Cavalier, N. Dak. Fæddur í grennd við Mountain 12. maí, 1881, sonur þeirra Bjarna og Sigríðar Dalsted. 25. Steinunn Sigriður Henderson, að lieimili sínu, Blodel, B.C. Fædd i Selkirk, Man., 26. apríl 1894. Foreldrar: Ólafur og Ilelga Sigmundsson. 28. Ingólfur Pálsson, frá Mikley, Man., á elliheimilinu “Betel”, Gimli, Man. Fæddur að Álftanesi i Mýrasýslu 28. okt. 1867. Foreldrar: Páll Einarsson og Ólöf Guðmundsdóttir. Kom til Vesturheims árið 1893. Seint í des,—Þorsteinn Einarsson, i Los Angeles, Calif., 65 ára að aldri. Fæddur i Gröf í Húnavatnssýslu, en kom vestur um haf til N. Dakota með foreldrum sinum, landriámshjónunum In- driða Einarssyni og Elinborgu Þorsteinsdóttur. JANOAR 1952 Jón Eiriksson, að Luridar, Man., 88 ára að aldri; kom vestur um haf aldamótaárið. 1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.