Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Síða 21

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Síða 21
21 hans hélt, þó að hann eftir á gæti alls enga grein gert fyrir, hvað hann hefði sagt. Það var skringi- Jegur framgangsmáti, og gestirnir sögðu sín á milli: „Ríki Jón hefir einhver áformin og útreikningana í höfðinu núna“. Hann undi sér ekki lengi í samkvæminu. Hon- Um var heitt um hjartaræturnar og órótt í skapi. Hann gekk heim til sín. Stjörnurnar blikuðu skært á heiðum himninum, og það var sem þær litu til hans með mikilli alvöru! Æ, hann hafði altaf svo ttúkið um að hugsa og annast um hér á jörðinni, að hann hafði sjaldan mátt vera að því, að lyfta augunum upp til himins. En móðir hans hafði Verið svo mikill stjarnavinur og glaðst svo oft af Þeim. Hún stóð honum svo glögt fyrir hugskots- sJónum. Honum fanst hann sitja nú aftur heima 1 litlu dagstofunni og lesa með henni í stóru og fallegu biblíunni, og hann heyrði hana syngja gömlu alkunnu sálmana með augun ljómandi af gleði. Á hýársdaginn var hún vön að syngja sérstakan, in- hælan sálm, sem honum hefði þótt yndi að heyra, ®ða að minsta kosti að lesa enn einu sinni. En hvernig sem hann reyndi að rifja hann upp fyrir Sfcri þá gat hann aldrei munað annað en þetta: „Sendu hjarta gleðignótt, gefðu öllum sjúkum þrótt“. Lengra var hann ekki kominn, þegar hann stað- n®mdist við dyrnar á húsinu sínu. Það var komið hhðnætti, en svo stjörnuskírt, að hann gat greiui-

x

Heimilisvinurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.