Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Page 29

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Page 29
29 og þær hefðu tekið að sér að hylja jörðina þykku snjóiagi fyrir áislokin. í húsinu þessu sama, með stóru gluggunnm, brosa við manni rjóð barnsand- lit, sem horfa með ákefð út á götuna; það er auð- séð, að þau eiga von á einhverjum. En þeir, sem eru úti á götum, eru allir hver öðurm líkir, allir eins og reglulegir snjókarlar. Hvernig ætli smæl- ingjarnir fari að þekkja hann úr, sem þeir vona eftir? Sjálfsagt hefir þeim tekizt það, því þegar minst varði hrópa þau upp ogsegja: „Hann frændi, hann frændi!“ Og öll stukku þau út til að fagna honum, því þau voru búin að bíða svo iengi. „Frændi, í dag eigum við að ræna greni- hrísluna!" „Mamma hefir sett á hana ný kerti“. „Frændi, alveg ný, heil kerti“. „Frændi, óttalega hefurðu verið lengi“. Með þessum og þvílikum orðum hópuðust öll fiörnin fagnandi í kringum Jón kaupmann, þegar hann kom inn. Öl! voru þau hávær, nema Sigga litla; hún var þögul, eins og hún var vön, og hjálp- ar frænda sínum úr með mestu stillingu. Svo komu loks allir inn og fölleit og veikluleg kona rís ’jpp úr legubekknum og fagnar sínum ástkæra bróður. Lamparnir í herberginu bera skæra birtu, svo að nú má virða Jón ríka fyrir sér. Hann var að sönnu alvarlegur á svipinn, og ekki sást nokk- urt glatt smábros á vörum hans, en kuldinn og órósemi hjarta hans er horfið; á þessari stundu er

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.