Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 34

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 34
Jesús, aleigan mín. (Úr dönsku). Gamall prestur hefir sagt frá því, er hér segir: Skömmu eftir að eg prestvígðist, var eg beð- inn að gegna prestsþjónustu við fangelsi nokkurt í fjarveru fangelsisprestsins. Eg hafði enga ástæðu til að neita þessari beiðni, og bjóst því til að takast hið erfiða starf að mér, enda þótt eg vissi fuil vei, að eg var mjög ónýtur tii þessa starfa; mér var því hálf órótt í geði, þegar eg gekk inn í fangeisið. Fangavörðurinn sagði mér ýmislegt um fang- ana, er eg átti að tala við. Hann sagði mér, að einn þeirra væri dæmdur til lífláts fyrir morð, og eg ætti að skifta mér mest af honum. Það var ekki góður vitnisburður, sem fanga-' vörðurinn gaf honum. „Hann er gersamlega forhertur maður og að öllu leyti hinn erfiðasti viðureignar; þér munuð fá yður fullreyndan í viðskiftum við hann“.

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.