Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Page 37

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Page 37
HEIMILISVINURINN 37 hann, hvort, hann þekti nokkuð verkamann einn, er eg nefndi með naíni. „Hann var verkstjóri á lampavinnustofu einni, — já, eg þekti hann töluvert. Hann var lengi nágranni minn; hefir þú nokkur mök við hann?“ „Það skal eg segja þér bráðum. Segðu mér fyrst alt, sem þú veizt um hann“. „Það er nú eiginlega ekki margt um hann að segja annað en það, að hann átti litla stúlku, sem eg held hann hafi nærri trúað á. Hún dó, þegar hún var eitthvað í kringum þriggja ára gömul. Veslings maðurinn varð hreint sturlaður af sorg. Hann misti konuna, þegar barnið fæddist, og var nú barnið eina yndið og ánægjan hans. Hún var allra fallegasta barn, sífjörug og kát; hún var einna svipuðust henni Helenu litlu þinni, hafði dökk augu og gióbjart hár hrokkið .eins og Helena. Þegar búið var að kistuleggja hana í blóm- skrýddri kistu með rósavönd i höndunum, lét hann taka mynd af henni. Á leiðið hennar lét hann setja hvíta marmaraplötu og grafa á gullnu letri: nAleigan mín“. „Og hvernig hefir honum gengið síðan?" spurði eS innilega hrærður. „Honum hrakaði óðum upp frá þessu. Eg ^tlaði opt að koma til hans, en hann var aldrei keima. fá var sagt, að hann væii farinn að drekka; eS veit ekki gjörla um það, en að minsta kosti

x

Heimilisvinurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.