Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 47

Heimilisvinurinn - 01.09.1906, Side 47
HEIMILISVINURINN 47 Hún þakkaði honum, sem gefur líf fyrir fórnar- úauða Krists. Tárin streymdu úr augum hennar, það voru gleðitár, — hún hafði fundið Jesúm. Hún er d á i n, (kveöja frá konu, er hún frétti lát móöur sinnar). Drottinn minn guð, sem heyrir hjartans bænir, Himneski faðir, vertu Ijós og styrkur, Þegar oss dapur dauðinn vinum rænir, Drottinn send von í gegnum sorgar myrkur. Oss lát það skiljast, almáttugi drottinn, Af einskærum kærleik stjórnin þín er sprottin. Hún er dáin, elsku móðir mín, — Milda brosið horfið burtu er — Hún er farin heim, minn guð, til þín, Horfið böl, er tíðum mæddi hér. Hjartans sorgir hjá þér allar dvina, Hjartans vini hún íundið hefir sína. Þú oft hafðir þreytta og kalda mund, Dú oss hlúa sífelt gjörðir að, Vanst þín störfin vel að hinstu stund, — Verðugt er, að minnast æ á það — Nú er hvíld og friður fenginn góður, Dyrir vinnutíma, elsku móður. Við, þín börnin, þakkir færum þér, Pökkum, elsku mamma, fyrir alt. ^egar burtu hún nú horfin er,

x

Heimilisvinurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisvinurinn
https://timarit.is/publication/419

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.