Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 3

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 3
FRÓÐI 3 maSurinn, og svaraöi þá meira hugsunum Byrons en oröum. “Ég hélt svo áöur fyrrum, en nú veit ég betur. Menn breytast eftir því, sem þeir eldast. Eg varö auöugur, en gaf þaö svo alt burtu. Ég haföi bölvun af forvitni minni, en forvitinn hefi ég ætíö verið, Saga m'íh er svo ólánleg, aö þú getur enga skemtun af henni haft. Þaö er nóg, aö henni er nú bráöum lokiö — og þetta — aö ég get gjört þér til þægðar, áöur en ég skil viö, Eg ætla aö gjöra þér gott, en þaö verður þó alt undir sjálfum þér komið. Hárbeittur hnífur, getur bæöi verið gagnlegur eöa hættulegur, eftir því hvernig honum er beitt’’. Um leiö og hann sagöi þetta, tók hann af sér gleraugun meö svörtu umgjöröinni. “Hefir þú einn penny (tvö cent)?”. “Já”, svaraði Byron. “Ég skal selja þér gleraugun mín fyrir einn penny, en þú mátt þá ekki selja þau dýrara aftur. Þaö er þaö, sem ég borg- aði fyrir þau. Ég vildi aö þau reyndust þér betur en þau hafa reynst inér”. By ron staröi á hann. Hélt hann í fyrstu aö þar væri kominn einhver maönr, sem heföi heiina átt í Hillsborough, sem þekti sig, og væri ekki með ölluin mjalla, “Hvaöa vitleysa”, sagöi hann. “Eg get ekki veriö að á- sælast gleraugun þín, og svo hefi ég líka beztu sjón” “Ekki nógu góða sjón til þess, aö sjá inn í huga manna”, sagöi gamli maöurinn, “eða hvaö?” “Nei”, varö nú Byron aö játa. “Settu þau upp”, sagði gamli karlinn, og var nú hinn blföasti. By ron var hikandi, en loks lét hann undan gamla mannin- um og setti upp gleraugun, og fanst honum þá undir eins, að sjónin yrði iniklu skarpari. “Fellur þér vel viö þau?” heyrðist honum þá gamli mað- urinn segja. “}á, ágætlega”, sagði Byron, “en —” “Finst þér þú munir geta lesiö hugsanir manna? Veiztu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.