Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 67

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 67
FKÓÐI 67 cr mikil olía undir. En stjórnin jiarf olíu til eldsneytis, helst á öllum sínutn skipum, herskipum, flutningsskipum, farþegja og verslunarskipum. Þ'eir húast ekki viö aS finna atSrar eins nægtir nokkursstaöar í heimi. Nú um tíma hafa þeir í ó'Sa önn veriö að breyta vélunum á herskipum sínum, svo jreir geti knúö þau: áfram með olíu í stað kola. Olían tekur upp miklu minna rúm, gefur hetri gang og til sparnaöar á marga vegu. Hvað hveiti snertir þá var það fyrst ræklað þar 1S28. Rev. Gordon missionary, sáði því þá við Dunvegan og siðan heíir það verið ræktað þar árlega. Þlað er þvi nærri hundrað ára reynsla komin fyrir hveitiræktun i Peace River héraðinu. Svo að menn sjái aö mörgum er umhugað um að komast þangað, skal nú geta járnbrauta, sem verið er að leggja jrangað. Það er þá fyrst Edmonton, Dunvegan British Col. járnbrautin. Hún verður fullgjör að Athahaska fljótinu í haust, 130 mílur frá Edmonton. Brúin yfir fljótið verður bygö í vetur. Er nú domp- urinn kominn góðar 240 mílur frá Edmonton, en þeir búast við að eiga eftir á þessu hausti til Dunvegan einar 40 mílur. Um 1000 manns og 250 team vinna nú á þessari braut vestan við Athabaska River og mörg hundruð leggja teinana. Má sjá af því að ein- hvcr eða einhverjir vilja láta verkið ganga. Þetta verður fyrsta járnbrautin að Peace Rive rfljótinu og það verður hún, sem opnar landið, því að Peace River fljótið er skipgengt fyrir gufubáta 750 mílur og er það spotti nolckur. C. N. R. brautin er lcomin til Athabaska Eanding og halda þeir svo brautinni áfrani til Peace River. Að vestan koma: Vancouver, Ft. George and Dunvegan brautin. iÞéir eru nú að hyggja frá Ft. George í B'ritish Columbia vestan fjalla og í gegn- um skörðin, sem Pine Pass kallast, meðfram Pine River, sem fell- ur austan og rennur á sléttunum í Peace River. Þá er Bella Coola, Dunvegan brautin éinnig á leiðinni. Hún er bygð frá Bella Coola firðinum, mitt á milli Vancouver og Prince Rupert. Það eru auðmenn í Vancouver, sem vilja byggja járnbraut frá Kyrra-hafinu til Hudson flóans og þeir eru að biðja stjórnina 5 Ottawa að ábyrgjast nokkuð af skuldabréfum félagsins, eða braut- ar þeirrar, sem bygð verður frá Bella Coola norðaustur yfir þvera British Columbia og Peace River dalinn, alla leið til Hudson flóans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.