Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 10

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 10
10 FRÓÐI Byron, eins og þér getiö séS af fötunum mínum. Yiljiö þér votta undirskrift mína.” “Vissulega!” mælti Whittman og rétti honum pennann, svo skrifaSi Byron nafn sitt aftan á ávísunina, en Whittman þar undin “Hvernig öSluSust þér þessa merkilegu gáfu?” spurSi Whitt-: man svo. “GetiS þér lesiS allar hugsanir manna undantekningar- laust á hvaSa tíma, sem er?” “ÞáS get eg”, svaraSi Byron. “Mér þætti gaman aS fá aS sjá þaS betur. Ef aS þér hafiS Jjenna hæfileika, sem J>ér segiS, þá mundum viS geta neytt hans til hagnaSar fyrir báSa okkur. LátiS þér mig fá utanáskrift ySar.” Byron hikaSi sig. Ilann skammaSist sín fyrir seinasta' bústaS sinn, J>ar sent fötin hans voru. Og svaraSi J>ví í skyndi: “A! Knickerbocker-hótelinu. “Þar ætla eg J>á aS hitta ySur. En veriS J>ér nú sælir.” “VeriS þér sælir” mælti Byron. “Já, þaS er leitt aS þét; skuluS vera eins önnum kafinn og J>ér eruS. En J>aS er ástæSu- laust sem J>ér ætliS, aS J>ér muniS ekki geta séS mig framar, ég ætla ekki aö hlaupa burtu.” II. KAPÍTUEI. í . . ÞáS gengur eins og í sögu. Nú haföi Byron fullar hendur af peningum — fimm hundruö dollara. Enda var hann elcki lengi aS fara á bankann, sem ávís- unin var stýluS á og draga peninga sína. Svo leist honum bezt aö reyna aö losna viö garma J>essa, sem hann var klæddur. Kallaöi liann því á leigukerru og keyrSi til fatabúSar þeirrar er hann hafSi heyrt nefnda besta allra. Ökustjóra leist ekki sem best á hann í fyrstu. En þegar hann nefndi fatabúöina, þá hýrnaði yfir honum og hélt aö J>etta væri vitlaus Englendingur, en sem alla daga heföi nóga peninga, og liélt af staö. Þégar þangaö kom biöur Byron, strax um tvennan alfatnaS,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.