Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 36
36
FRÓÐÍ
Ef menn íiafa smáa vigt i húsinu, þá geta menn fljótlega séö,
hvaS miki‘5 er af næringu í hinum ýmsu efnum, og hvort menn
neyta þeirra í liófi etia ekki.
Þú veröur aö hugsa vandíega um þaö, setja þér þa?S skýrt
fyrir sjónir og gjöra út um þaö viti sjálfan þig, hvort tilgangur
þinn í lífinu er sá aö eta eftii rholdsins girnd og æsa og dekra vitS
smekk þinn og fýsu, en eiga svo á hættu hvatS af því leitiir, —
eöa þú ætlar atj eta til þcss aö lifa, hafa líkarna þinn og sál sem
íullkomnastan, hraustástan og varanlegastan, og um leið fegu'rstan.
AflraunamSurinn heidur oftlega hraustleik, lipurtS og fegurS
æskunnar á fimtugs og sextugs atdri og er engu nær hrömun og
afturför, engu eidri í rauninni, en mathákurinn og sælkerinn, sem
iifir í vellystingmn og leti, þó að hann sé tuttugu til 30 árum yngri.,
Hreifing og æfiflg vöSvanna velcur líf og fjör i hverri einustu
■cellu. Þaö er taeiru eldsoeyti bíreut í líkamanum, samdráttur vööv-
anna eykur blóíiænsii í æ'Sum öllmii smáum og stórum, sem renna
til hjartans. E» þaö aftur linar blóöþrýstinginn á slagætSunum.
Þegar nú bló'öreasliö örvast, þá fara nú kyrtlarnir að taka til
starfa og fara afJ <yöja ruslinu ur iíkamanum út um holurnar í
skinnínu og ótat attrar íeiöír. Þ'a’S er eins og þú hringir bjöllnunií
og undireins þjóta þúsundir, já, hundruö þúsunda verkamanna út
úr hverjum kofa óg hreysi og taka til aö starfa af kappi og áfergjtí
mestu, og því meira sem þú hreyfir þig, þvi ákafari veröa þeir og
því meira hamast þeir.í Ea þú vertSur aö gæta þín að ganga ekki
alveg fram af þeim, þú mátt ekki gera þá uppgefna. Og þaiS getur
kanske veriiS a* verkamennimLr á einhverju stórbúinu, t. d. nýr-
unum eiSa lifrinni, séu sjúkir af því þú ert búinn aiS hálfdrepa þS
á offylli eiSa eitri, og þá verður þú aiS gæta þess og reyna aiS ráiSa
bót á því, koma þeint tii heiisu aftur. j
■ [ f ; i
1 1 ! ‘5 ■ ’
M I |