Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 63

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 63
FRÓÐI minsta kosti aS taka hálfan eða allan gluggann úr. Og helzt eiga tær- ingarveikir aö sofa undir beru lofti, vetur og sumar, og þaS eru þeir látnir giöra á sjúkrahælum. Þetta þrent er þá þaS, sem mestu varðar fyrir alla þá, sem sjúkir eru af tæringu. En þaS er: hvíldin, fæSan og loftið. Og svo er ann- a’ð: fólkiö þarf aö fræðast, fræSast um þaS, hvað er heilsusamlegt og hvaö ekki. Menn þurfa aS vita þaS, aS þaS er eiginlega ekkert meSal til viö tæringunni. En svo þurfa menn einnig aS vita og hafa þaS hug- fast, aS þeir þurfa aS leita læknanna hiS allra fyrsta, sem þeir hafa nokkurn grun um, aS tæring bui í sér. Því aS fyrir góSan læknir er þaS létt verk, aS lækna tæringu, þegar hún er aS byrja, þar sem þaS getur veriS erfitt eSa kannske ómögulegt, þegar hún er oröin svæsin. Og þaö er enginn efi á því, aö þaö er mikill fjöldi manna, sem deyr úr tæringu fyrir trassaskap og hirSuleysi. Sé veikin tekin í byrjun, telja menn aö 87 af hverjum hundraö batni, ef góSra lækna er leitaS; en sé veikin komin á þriöja stig, þá 13 af hundraSi. En þó mun vissara aö haía stööugt eftirlit meö þessum 87, ef vel á aö fara. Til kaupenda Fróða. Kæru vinir! I tvö ár he,fur FróSi nú veriS á ferSinni meðal landa hér vestra, og er ekki annað hægt aS segja, en aö honum hafi verið vel tekiö og sum- staSar ágætlega. Menn eru honum ekki ætíS samdóma; en þaö þarf ekkert blað og enginn maöur aS ætlast til, aö allir kveöi já viö hverju orði, sem af munni fer eöa úr penna flýtur, sist þegar talaö er um ný málefni, sem mönnum hafa verið lítt kunn áöur. En hópar kaupenda hafa bréflega viSurkent, aS margt væri nýtt í FróSa og þess vert, aö þvi væri gaumur gefinn. Og þó aS skritið sé, þá eru fjöldamargir farnir aö gefa því gaum, er hann segir, og breyta eftir ráöum hans. En aöal- augnamiS FróSa er aö fá menn til aS hugsa sjálfa. Heimurinn er ákaf- lega stór og ákaflega fjölbreyttur og heilar veraldir eftir ókannaSar. Ég er kaupendum FróSa þakklátur fyrir góöar viðtökur og urn- buröarlyndi viö þaS, sem áfátt hefur verið, og skilvísi þeirra sem borgaö hafa. En þaö er meS FróSa sem önnur blöö, aS þaS eru ekki allir, sem borga og færri fyrir en eftir á. Þeir, em blaSastörfum eru vanir, ætlast svo til, aö hin fulla upphæS frá kaupendunum fari ekki að borgast inn fyrri en eftir 5—6 ár. Þá fari fyrst aö koma inn svo mikiS af görnlum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.