Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 65
PRÓÐI
65
Peace River landið.
(Framhald)
En hvaS landiS sjálft snertir, þá hafa menn alment litla og
oftast alveg ranga hugmynd um þaö. Þessi dæld af sléttu landi
meS slcógum og sléttum og fljótum og vötnum, sem kölluö eru
Mackensie Basin er litlu minna en hinn mikli Missisippi dalur meö
öllum sínum þúsundum bæja og borga, miljónum ekra o’g tugum
miljóna íbúa. Og hjartað í þessu, frarotíSarlandiS, eru slétturnar
mehfram Peace River og Athabaska fljótunum, fleiri liundru'S
mílur á breidd. Og alt er landiö níu sinnum stærra en alt Eng-
land og írland til samans.
Þar eru 656,000 ferhymingsmílur sem rækta má kartöflur, —
407,000 ferh. mílur fyrir bygg þbarley — 816,000 fyrir hveiti —
860,000 ferh. mílur fyrir griparækt.
I Peace River dalnum einum eru 65 miljónir ekra af besta
akuryrkjulandi, og ætla menn, a'S á þeim megi rækta fimm hundr-
uö miljónir búsliela af hveiti á ári hverju af allra bestu tegund.
iÞeir sem nokkuS fást viö hveitirækt vita þaS vel, aS því norS-
ar sem hveitiS vex, því betra er þaS, og sama er um aSrar korn-
tegundir, bygg og hafra og rúg. Öxin verSa stærri og berin verSa
þyngri og harSari. IÞetta kemur af sólarljósinu. Dagurinn er þar
svö miklu lengri. Sem dærni þessa má geta þess aS fyrir 12 árum
eSa 1898 var hveiti sent norSur til Fort Vermilion sunnan úr
Kansasríkinu. En Vermilion er nyrst í Peace River dalnum. Þetta
hveiti var “soft" hveiti, sem allir akuryrkjumenn þekkja. IÞ’jví
var sáS þar nyrSra í tíu ár, en aS þeim liSnum eSa 1909, var nokk-
uS af hveiti þessu sent suBur aftur. Þár var þaS vandlega rann-
sakaS og svo “gradaS” sem “No 1 Hard Spring Wheat”. A tíu
árum var þetta “soft wheat” orSiS besta sortin No 1 Iiard.
1907 skýrSi Mr. Conroy stjórnarembættismaSur nefndinni frá
því aS hann hefSi hitt ágæta bændur á 63. breiddarstigi, en þaS er
nærri cins norSarlega og ísland1, eitthvaS 800 milur norSur af
Minnesota. Þar sá hann hina fgeurstu akra af hveiti, höfrum,
byggi baunum þpeas). Og áSur en hann snöri suSur, 28. júlí,
voru menn þegar farnir aö slá byggiS. SíSan hefir þaS veriö á