Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 14

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 14
14 PRÓÐI utan af öllu sanian. Honuni leiS verulega illa, þangaö til aS hann sá, a'ö þetta dugöi ekki og fór aS beina athygli sinu aS einstökum mönnum. VarS fyrst fyrir honum stúlka ein ung, sem sat and- spænis honum, og horföi forvitnislega á hann, meS hinum skæru dökkbláu augum sínum. Hún var forkunnar fögur. NefiS beint og jafnt, sem á hinum grísku myndastyttum, augun dökk, augna- hárin löng, spékoppar í kinnuin og skarS lítiS í liöku. Varirnar rauSar og hæfilega þykkar, háriS svart, en hörund hvítt sem fíla- bein meS rauSum rósum hér og hvar. Hún var klædd hvítum satinkjól meS blómvöndum á öxlum og brjósti. í Næst henni sat stór og digur maSur, er líktist enskum mönn- ura, og voru þau aS tala um Indland. Fann hann aS hugur hennar (snörist allur um Indland. En hann var aS hugsa um aSra stúlku — háa, grannvaxna, IjóshærSa, í bláúm kjól meS silfurgárum. Byron fékk heldur óþokka á þessum enska manni. Hann gat ekki þolaS þaS. aS nokkur maSur skyldi sitja hjá þessari uudur- fögru stúlku, og vera þó aS hugsa um aSra. Þá tók hann eftir stórum leiftrandi demantshring á þriSja fingri stúlkunnar fríSu----og þaS var á vinstri hendi, og viS þaS var sem steypt væri yfir hann fötu af köldu vatni, svo fór hrollur um hann allan. Einhver vonbrigSa-örvænting greip hann. Iíann varS sorgfullur eins og tapaS hefSi hann ástríkum vin. Einhvernvéginn dró hann til sín augu hennar. Hún leit til hans, en hann leit niSur, og sama gjörSi hún. Var þá sem, hún kæmi auga á hringinn. Hún, fór aS færa hann til og snúa honum á fingri sér. “Einu sinni”, lmgsaSi hún, “varS eg hrifin af titrandi gleSinni, þegar minst var á giftingarhringinn. En nú veldur minn eigin hringur engum slikum tilfinningum og vekur enga ljúfa drauma r huga mér, Hvernig stendur á því? Er þaS virkilega — af því aS mér standi nærri á sama um þaS? En mér hefir aldrei þótt neitt sérlega — vænt um nokkurn niann. Hann er þó hinn æski- legasti, hvernig sem á er litiS, þó aS hann sé nú reyndar hálf- þunglamalegur — og — leiSinlegur.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.