Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 54

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 54
54 FRÓÐI gefin viss sort af fæöutegund að nærast á í heila viku. Var svo hver hópur nákvæmlega prófaöur viö byrjun og enda vikunnar. Þeir sem liföu á ávöxtum eingöngu, töpuöu 6—13 pundum af þyngd, en græddu aftur undarlega mikiö af styrkleika. Þeir töpuöu því ekki neinum verulegum eöa góöum vöövum, heldur losnuöu vöövar þeirra viö óþarfa rusl, sem sest hafði þar aö og gjörði þeim ilt eitt. En þegar vöðvarnir og líkaminn varð hreinni, þá veitti vöövunum svo miklu létt- ara að dragast saman og taugaþræðirnir, sem stýrðu þeim, uröu svo miklu skarpari, og allur líkami mannsins fann nýtt lif og fjör og vellíðan í hverjum hinum minsta parti viö þaö aö losast viö alt þetta rusl og allan þenna óhroöa. Þeir,- sem lifðu á fæöutegundum sem mikið var í af protein-efnum ('vöövamyndandiý, svo sem bauna-tegundum, eggjum, osti, kjöti, þeir þyngdust allir — en þeim fór öllum aftur aö kröftum. Þessi þyngd þeirra, sem þeir bættu viö sig, var aö miklu leyti innifalin í því, aö allra- handa rusl safnaðist fyrir í vöðvunum, fylti rúmin milli vöövaþráöanna, án þess þó aö veröa að vööva, og belgdi þannig út vöðvana og holdið. En i staö þess að auka aðdráttarafl vöövanna, þá dró þaö úr því, svo að hvorki vöðvarnir eöa heilataugarnar, sem stýröu þeim, gátu unniö tilhlýðilega. Þessir hópar fengu aököst af ýmsum tegundum gallsýki, tungur þeirra voru kámugar og loönar, andardrátturinn fúll og ólykt mikil. Þeir kvörtuöu um höfuðverki, svefnleysi, leiðindi og ónot um sig alla. Hvenær sem menn eta heldur mikiö af ávöxtum, kartöflum eöa hrís- grjónum, þá leggja lifrar sellurnar og vöðvaþræðirnir afganginn fyrir til geyitislu og úthluta honum smátt og smátt, eftir því sem líkaminn þarfnast. En þegar menn eta of mikiö af fæöu meö eggjahvítu-efnum, svo sem kjöti, ostum, eggjum, þá er enginn staður að geyma þetta; lík- ami mannsins er ekki útbúinn með neinn slíkan staö, og getur því ekk- ert geymt af því setn untfram er daglegt brúk af þessu. Þaö verður því að breyta þessum efnum í önnur efni og ryðja þeim út úr líkaman- um svo fljótt, sem mögulegt er. Nýrun, skinnið, þarmarnir, lungun, geta losað líkamann viö svo og svo mikiö af úrgangi þessum á hverjum degi. En það, sem eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.