Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 45

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 45
FROÐI 45 Hann kvaddi1 þá meö handabandi, sté á bak Biddi og hélt á staí innilega glaSur. 'Þá er hatm kom til Róm, hélt hann rakleitt til hallar sinnar; sannfæröi þjón sinn Luigi, um þaö, aS engin hætta væri á ferSum. Hann fór í bað, skifti klæSum, borSaöi morgunverS, og hélt svo til sjúkrahúss “Trúar hinna nanSstöddu”. Hann fann sjúkrahúss- ráöskonuna, gaf henni leðurpokann meö fé ræningjanna og mælti: “Gjald fyrir syndir mínar; ég hefi verið aö ljúga i alla nótt.” Því næst hélt hann til hins mikla bankahúss, og sendi eftir gjald- keranum, ■ “fJtbúiö fyrir mig þrjá bögla’’, mælti hann, “og IátiS 50,000 lira * hvern þeirra.” Næsta dag hélt hann út úr Rómaborg í skraut-bifreiö siinni og ók i hægöurn sinum eftir Appia-veginum. Hann haföi mikiö af ijúffengum krásum og kampavíni meðferðis. Peninga-böglunum gleymdi hann ekki. ' Ræningjarnir þrír komu nú fram úr skóginum. IÞ'eir höfött Iiaft svo mikiö viö að raka sig og jafnvel þvegiS sér líka. Sjáan- lega höföu þeir búist skástu klæðum sínum. Hinn yngsti, er ást- fanginn var, hafði skrýtt sig hálsbindi. Asabri stöðvaði bifreiðina. “Hittumst heilir”, mælti hann. “Alt er á besta vegi. Vilt þú gera svo vel og sitja hjá mér”, mælti hann við hinn “fáorða”. Hinir sitja að baki okkar. Fyrst förum viíS og skoðum landspilduna, þar sem fikjur og vinber spretta á'. ViS kaupum hana og tökum morgunverð undir elsta fíkjutrénu. Þáð litur út fyrir hita í dag.” “Hún er spottakorn fyrir sunnan Rómaborg,” svaraði hinrt “fáorði”. En þar sem báturinn, er vin minn langar til að ná í, er þar rétt hjá, þá drepum við tvær flugur í einu höggi, meö þvi að fara þangað. En — með allri viröingu fyrir yöar hágöfgi, — má ég spyrja, hafiö þér náð í auöæfi yöar aftur?” “Og yöar líka”, svaraöi Asabri. “Ég er nú eins ríkur og ég' hefi nokkru sinni veriö, aö undanskildum hér um bil hundraö og fimtíu þúsund lirum, sem ekki er vert aö minnast á.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.