Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 26
26
FRÓÐI
henni, en svo var hún óöara rifin sundur og bygö upp a'S nýju,
og þetta gekk koll af kolli. Og einlægt unnu aö þessu ósýnilegar
Ihendur, svo fljótt, að ekki var hægt auga á að festa. HvatS eftir
annað var sópað af borSinu og þjónarnir fóru meS alt í rusla-
kompurnar, en óöara var þar aftur komitS nýtt sýnishorn. Svo
fór heildin að halda sér, stykkin uriSu færri og færri sem fleygt
var. ÞangaS til loksins aS sýnishorniö er látiíS standa þarna kyrt,
og þaiS eru tekin mót af hverjum þess parti og lögð til geymslu í
skápana.
Þá fórmn viö þaöan og komum þar, sem alt var gleíSi og
glaumur, unga fólkiS var aö dansa og gleSin skein af andlitunum
og brosiö lá á vörunum, en hljóSöldurnar streymdu yfir allan hóp-
inn og inn í hjörtun og hugskotin og alt var lif og fjör og sorgin
og svartsýnið, alt á flótta rekiö. En úti í horni sat þar kona e'ÍH
myndarleg, en viö aldur. Hún horföi yfir hópinn. Þaö var reynd-
ar bros á vörurn hennar, en opnu augun voru alt annaö en glaöleg,
þaö var eins og einhver angurbliöa hvíldi yfir þeirn. 1
“Vita vil ég hvaö kona þessi hugsar”, segi ég, “hitt fólkiS
hugsar ekki um annaö en gleöina og glauminn.”
Á augabragöi vorum viö komnir inn í fylgsni huga hennar,
Þar voru sem annarstaöar þjónar á feröum, en stillilegir mjög og
daprir í ‘bragöi. Iiinn dularfulli sat þar í hásæti, aö vanda. Og
nú skoöuðum við allar myndirnar og lásum allar hugsanirnar,
Þjónarnir voru aö tína fram fyrir hann gamlar endurminningar,
sem allar snérust um hana og hann, sem hún einu sinni haföi hugs-,
aö töluvert um, myndirnar af honum, þegar hann var aö draga sig
eftir henni, en hún var aldrei viss um þaö, hvort hún vildi hann
eöa ekki, og seinast neitaöi hún honum. En nú sá hún eftir því,
og var aö búa sér til myndir af því, hvernig líf þeirra heföi oröií,
ef liún heföi tekið honum. Og þær voru búnar þarna til myndirn-
ar af þeim báöum, myndir, sem aldrei höföu oröiö til, því aö þette,
haföi aldrei skeö, sem þarna var fram að fara. En myndirnar
komu svo ljósar af þeim báöum saman, sem manni og konu, hver*t-
ig þau bjuggu sarnan, hvernig árin liöu, af gleöistundum og mæöu-.
stundum, af því hvernig þau hughreystu hvort annaö, unnu hvóii
: i i I i. LLIJ