Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 26

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 26
26 FRÓÐI henni, en svo var hún óöara rifin sundur og bygö upp a'S nýju, og þetta gekk koll af kolli. Og einlægt unnu aö þessu ósýnilegar Ihendur, svo fljótt, að ekki var hægt auga á að festa. HvatS eftir annað var sópað af borSinu og þjónarnir fóru meS alt í rusla- kompurnar, en óöara var þar aftur komitS nýtt sýnishorn. Svo fór heildin að halda sér, stykkin uriSu færri og færri sem fleygt var. ÞangaS til loksins aS sýnishorniö er látiíS standa þarna kyrt, og þaiS eru tekin mót af hverjum þess parti og lögð til geymslu í skápana. Þá fórmn viö þaöan og komum þar, sem alt var gleíSi og glaumur, unga fólkiS var aö dansa og gleSin skein af andlitunum og brosiö lá á vörunum, en hljóSöldurnar streymdu yfir allan hóp- inn og inn í hjörtun og hugskotin og alt var lif og fjör og sorgin og svartsýnið, alt á flótta rekiö. En úti í horni sat þar kona e'ÍH myndarleg, en viö aldur. Hún horföi yfir hópinn. Þaö var reynd- ar bros á vörurn hennar, en opnu augun voru alt annaö en glaöleg, þaö var eins og einhver angurbliöa hvíldi yfir þeirn. 1 “Vita vil ég hvaö kona þessi hugsar”, segi ég, “hitt fólkiS hugsar ekki um annaö en gleöina og glauminn.” Á augabragöi vorum viö komnir inn í fylgsni huga hennar, Þar voru sem annarstaöar þjónar á feröum, en stillilegir mjög og daprir í ‘bragöi. Iiinn dularfulli sat þar í hásæti, aö vanda. Og nú skoöuðum við allar myndirnar og lásum allar hugsanirnar, Þjónarnir voru aö tína fram fyrir hann gamlar endurminningar, sem allar snérust um hana og hann, sem hún einu sinni haföi hugs-, aö töluvert um, myndirnar af honum, þegar hann var aö draga sig eftir henni, en hún var aldrei viss um þaö, hvort hún vildi hann eöa ekki, og seinast neitaöi hún honum. En nú sá hún eftir því, og var aö búa sér til myndir af því, hvernig líf þeirra heföi oröií, ef liún heföi tekið honum. Og þær voru búnar þarna til myndirn- ar af þeim báöum, myndir, sem aldrei höföu oröiö til, því aö þette, haföi aldrei skeö, sem þarna var fram að fara. En myndirnar komu svo ljósar af þeim báöum saman, sem manni og konu, hver*t- ig þau bjuggu sarnan, hvernig árin liöu, af gleöistundum og mæöu-. stundum, af því hvernig þau hughreystu hvort annaö, unnu hvóii : i i I i. LLIJ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.