Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 53

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 53
FKÓÐ 53 um; það má segja, a'ö þar sé vaöiö í flónskunni o*g þverúöinni upp á axlir. Ef aö menn nú i staö þess rúldu lítið eitt neyta vits þess, sem þeim er gefiö, breyta um og reyna aö hreinsa líkamann, vinna að því að blóð- straumurinn geti losnað við þenna daglega ófögnuð, sem hann nauðugur viljugur veröur að taka við og flytja út um líkamann, þá gæti líkaminn smátt og smátt hreinsast, og þegar blóðið er oröið hreint og ruslið komið úr göngum öllum og rennum, þá er líkaminn sjálfur orðinn fær um að lækna manninn. Áður var maðurinn sinn eigin böðull, en þá hættir hann að vera það. Hið hreina blóð hans læknar hann þá betur en nokk- nr meðöl eða kynjalyf. Gigtin. Walfer Devoe. Orsakir gigtarinnar. — Waltcr Dcvoc. Prófessor Chittenden sýnir og sannar, að alment eta menn stórum meiri fæðu en þeir þurfa. Dæmi til sönnunar: Hvað skeður, þegar menn eta of mikið af ávöxtum, kartöflum og hrísgrjónum — of ínikið af kjöti, osti eða eggjum? Of mikið af línsterkju efnum, eitur fyrir sál og líkama. Orsakir gigtarinnar: Xanthine- og hypoxanthine-efnin í kjötinu, caffeinið í kaffi og tei, og theo-bromine í cocoa og súkkulaði. Ýms kryddmeti, meðöl, vínandi, edik, tóbak og kola-drykkur. Ef menn eta vanalega 'meira en þeir þurfa, því að það ofþreytir lifrina, svo hún hætt- ir að geta séð fyrir eiturtegundum þeim, sem henni daglega berast með fæðunni, og þar af leiðandi berast þessar eiturtegundir nicð blóðinu út um líkamann og setjast þar að. Prófessor Chittenden hefir sýnt og sannað það með vísindalegum tilrauhum, að vanalega eti allur þorri manna rneri fæðu á degi hverjum, en þeir þurfi, og verði svo líffæri hans útpýnd og uppgefin að berjast við að melta hana og koma afganginum burtu út úr líkamanum. Á alþektu heilsuhæli var gjörð tilraun til aö prófa þetta, og var 120 fóstrmn og vinnumönnum skift í hópa, 6 í hverjum, og hverjum hópnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.