Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 29

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 29
FROÐI 29 því, þar sem þú ert eins gamall og slitinn orSinn á fertngs aldri, af þeirri ástæSu aS þú aS öllum líkindum, fyllir líkama þinn ólyfj- an og eitri á hverjum degi meira eöa minna meS fæöu þeirri, sem þú neytir. Þú hefir kannske enga hugmynd um það, aS vanaleg fæSa1 getur veriS þér baneitruS undir vissum kringumstæSum. Ef aS þú etur ofmikiS holdmyndandi efni (nitrogenous food) þá hefir þaS hin verstu áhrif á slagæSarnar og í rauninni eldist þú þá rnn tvö eSa þrjú ár meS hverjum fæSingardegi. Protein-eitrun, öSru nafni kjöteitrun, gjörir æSaveggina harSa ■°g stökka, og hver maSur sem hefir stökkar, harSar slagæSar, hef- lr sí og æ Damocles-sverSiS hangandi yfir höfSi sér. HundraS þúsundir eSa reyndar miljónir manna lifa þannig, eins og listinn þeirra sýnir, aS stöSugt deyja af slögum, hjartasjúkdómum, niSur- fallssýki og ýmsum sjúkdómuin i lifrinni og nýrunum. Þétta sjá- um vér og horfurn á dag eftir dag. Veistu nú vinur, hvort sverS- þetta hangir yfir sjálfum þér? Sértu óíróSur um þaS, þá er ®kki verra fyrir þig aS komast aS því hvort svo sé eSa ekki. 'Pegar vér nú vitum þaS fyrir víst, aS þessi sjúkdómur æSanna; er stórum aS fara í vöxt, þá er þaS sannarlega gleSilet aS lieyra þá frétt aS prófessor Letulle á Erakklandi nú í MaímánuSi, kunn- SjörSi læknaháskólanum í Paris aS Dr. Moutier hefSi seinustu mán- u®ina eftir aS fást viS aS lælcna þennan hættulega og torlæknaSa. sJukdóm æSanna, meS rafmagns-straumi og hefSi oft hepnast þaS. En um sömu mundir kemur og annar læknir fram í Berlin, f^r. Saubermann og segist hafa gjört hiS sama meS radium. Þetta’ er akaflega þýSingarmikiS, því aS áriS 1910 dóu yfir 100,000 manns 1 Bandaríkjunum af þesskonar sjúkdómum — nærri helmingi fleirii en dóu af pestnæmum eSur smittandi sjúkdómum. Og svo eru margir aSrir kvillar, á öSrum líffærum mannsins, Eem annaShvort orsakast af, eSa standa í sambandi viS óreglu á FlóSrenslinu. Þessir sjúkdómar hafa áhrif á hjatraS, æSarnar, alt ákaflcga í vöxt. Menn telja svo til aS áriS 1880 hafi þeir orSiS blóSrensliS, nýrun, lifrina, miltaS og önnur líffæri, og þeir fara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.