Fróði - 01.09.1913, Page 29

Fróði - 01.09.1913, Page 29
FROÐI 29 því, þar sem þú ert eins gamall og slitinn orSinn á fertngs aldri, af þeirri ástæSu aS þú aS öllum líkindum, fyllir líkama þinn ólyfj- an og eitri á hverjum degi meira eöa minna meS fæöu þeirri, sem þú neytir. Þú hefir kannske enga hugmynd um það, aS vanaleg fæSa1 getur veriS þér baneitruS undir vissum kringumstæSum. Ef aS þú etur ofmikiS holdmyndandi efni (nitrogenous food) þá hefir þaS hin verstu áhrif á slagæSarnar og í rauninni eldist þú þá rnn tvö eSa þrjú ár meS hverjum fæSingardegi. Protein-eitrun, öSru nafni kjöteitrun, gjörir æSaveggina harSa ■°g stökka, og hver maSur sem hefir stökkar, harSar slagæSar, hef- lr sí og æ Damocles-sverSiS hangandi yfir höfSi sér. HundraS þúsundir eSa reyndar miljónir manna lifa þannig, eins og listinn þeirra sýnir, aS stöSugt deyja af slögum, hjartasjúkdómum, niSur- fallssýki og ýmsum sjúkdómuin i lifrinni og nýrunum. Þétta sjá- um vér og horfurn á dag eftir dag. Veistu nú vinur, hvort sverS- þetta hangir yfir sjálfum þér? Sértu óíróSur um þaS, þá er ®kki verra fyrir þig aS komast aS því hvort svo sé eSa ekki. 'Pegar vér nú vitum þaS fyrir víst, aS þessi sjúkdómur æSanna; er stórum aS fara í vöxt, þá er þaS sannarlega gleSilet aS lieyra þá frétt aS prófessor Letulle á Erakklandi nú í MaímánuSi, kunn- SjörSi læknaháskólanum í Paris aS Dr. Moutier hefSi seinustu mán- u®ina eftir aS fást viS aS lælcna þennan hættulega og torlæknaSa. sJukdóm æSanna, meS rafmagns-straumi og hefSi oft hepnast þaS. En um sömu mundir kemur og annar læknir fram í Berlin, f^r. Saubermann og segist hafa gjört hiS sama meS radium. Þetta’ er akaflega þýSingarmikiS, því aS áriS 1910 dóu yfir 100,000 manns 1 Bandaríkjunum af þesskonar sjúkdómum — nærri helmingi fleirii en dóu af pestnæmum eSur smittandi sjúkdómum. Og svo eru margir aSrir kvillar, á öSrum líffærum mannsins, Eem annaShvort orsakast af, eSa standa í sambandi viS óreglu á FlóSrenslinu. Þessir sjúkdómar hafa áhrif á hjatraS, æSarnar, alt ákaflcga í vöxt. Menn telja svo til aS áriS 1880 hafi þeir orSiS blóSrensliS, nýrun, lifrina, miltaS og önnur líffæri, og þeir fara

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.