Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 39

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 39
FEÓÐI 39 var henni ekki unt aö vita, til hverrar hliðar vogandi væri aö fælast; henni var einnig kunnugt, aö húsbóndinn tók slikan kveifarskap illa npp. Asabri hló. 1 Ljósglampi sást til vinstri handar. Hann neyddi Biddi til aö balda þangaö. Hann sá þegar, aö þetta var eldur, er kintur haíöi veriö fast við hálf-hrímaöa grafhvelfing. Éitthvað sauö á katli yfir eldinum. Lauklykt lagöi aö vitum honum. Þrír ungir menn sátu viö eldinn og horföu í hann. Upp viö grafhvelfinguna lágu þrjár langar byssur. “Stigamenn!” hrópaði Asabri hlægjandi. “Valmið! Lítiö upp aulabáröar! Ég er lögreglu-foringi. 'Þiö eruö umkringdir af mönn- um mínum.” Iiann reiö, vopnlaus, inn á meöal þeirra og steig af hestinum .einkar rólegur. ,'j “KæriS ykkur kollótta, piltar mini.r. Ég er aö gera aS gamni mínu. Eftir ástæöum aS dæma, mætti álíta, aS ég væri fremur á vkkar valdi, en þiö á núnu.” i Ungu mennirnir, er báru öll einkenni stigamanna, dregin aug- djósum dráttum, á andlitinu og búnaöi, störSu, fullir undrunar, á komumann. Einn þeirra brosti hálf-vandræSalega og mælti: “ÞaS er hepni fyrir okkur, aS þér eruS ekki sá, er þér þóttust vera.” “Já, þaS er satt”, svaraSi Asabri. “Ég skyldi hafa stein-drepiS ykkur á svipstundu, og skýrt svo frá á lögreglu-stöSinni, aS þiS hefðuð varist svo vel og sótt mig svo hraustlega, aS eg hefSi til neyddur veriS.” Mennirnir þrír brostu kindarlega. “Ég hevri aS þér þekkiS vel starfs-aðferö lögreglunnar,” mælti einn þeirra. ; ‘Má ég hafa þá ánægju aö setjast hjá ykkur?” spuröi Asabri.— “Kærar þakkir”. llann sat þegjandi litla hríö. Ungu mennirnir athuguöu mei undrun og aödáun fagurlagaöa höfuSiö hans og keisaralega andlitiö. Iivers grafhvclfing er þetta?” spuröi Asabri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.