Fróði - 01.09.1913, Page 39

Fróði - 01.09.1913, Page 39
FEÓÐI 39 var henni ekki unt aö vita, til hverrar hliðar vogandi væri aö fælast; henni var einnig kunnugt, aö húsbóndinn tók slikan kveifarskap illa npp. Asabri hló. 1 Ljósglampi sást til vinstri handar. Hann neyddi Biddi til aö balda þangaö. Hann sá þegar, aö þetta var eldur, er kintur haíöi veriö fast við hálf-hrímaöa grafhvelfing. Éitthvað sauö á katli yfir eldinum. Lauklykt lagöi aö vitum honum. Þrír ungir menn sátu viö eldinn og horföu í hann. Upp viö grafhvelfinguna lágu þrjár langar byssur. “Stigamenn!” hrópaði Asabri hlægjandi. “Valmið! Lítiö upp aulabáröar! Ég er lögreglu-foringi. 'Þiö eruö umkringdir af mönn- um mínum.” Iiann reiö, vopnlaus, inn á meöal þeirra og steig af hestinum .einkar rólegur. ,'j “KæriS ykkur kollótta, piltar mini.r. Ég er aö gera aS gamni mínu. Eftir ástæöum aS dæma, mætti álíta, aS ég væri fremur á vkkar valdi, en þiö á núnu.” i Ungu mennirnir, er báru öll einkenni stigamanna, dregin aug- djósum dráttum, á andlitinu og búnaöi, störSu, fullir undrunar, á komumann. Einn þeirra brosti hálf-vandræSalega og mælti: “ÞaS er hepni fyrir okkur, aS þér eruS ekki sá, er þér þóttust vera.” “Já, þaS er satt”, svaraSi Asabri. “Ég skyldi hafa stein-drepiS ykkur á svipstundu, og skýrt svo frá á lögreglu-stöSinni, aS þiS hefðuð varist svo vel og sótt mig svo hraustlega, aS eg hefSi til neyddur veriS.” Mennirnir þrír brostu kindarlega. “Ég hevri aS þér þekkiS vel starfs-aðferö lögreglunnar,” mælti einn þeirra. ; ‘Má ég hafa þá ánægju aö setjast hjá ykkur?” spuröi Asabri.— “Kærar þakkir”. llann sat þegjandi litla hríö. Ungu mennirnir athuguöu mei undrun og aödáun fagurlagaöa höfuSiö hans og keisaralega andlitiö. Iivers grafhvclfing er þetta?” spuröi Asabri.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.