Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 40

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 40
FRÓÐI 4 0 "Þaö er grafhvelfingin okkar,” svaraíi sá er fyrstur brostk '"ÁSur áttu beinin hans Attulíusar Cimbers hér heima.” “Hver skollinn!” sagtSi Asabri; “Attulius Cimber er í beinan karllegg forfaSir Sullandenti, vinar míns og félaga. Enf segiiS mér;. hvaS langt er héSan til Rómaborgar?” “Fjarska langt. Þér kæmust ekki hálaf leiö, þótt þér riSuö í alla nótt.” j “Piltar mínir! Gengur ykkur vel a8 veiða? Ég spyr ekki af tómri forvitni.” “Hver er ástæSan?” “Hún er sú, aS mér datt í hug, aö mælast til aS fá ofurlítmra matarbita hjá ykkur, ef ekki væri mjög hart í búi, og ef þiS álíti’S mig ekki of framan.” VandræSa-svipur kom enn á ræningjana. Þ eir vitnuSu hátt og dýrt til guSs; kváSust ekki vera þeir hundingjar og húskar, aS neita hungruSum glæsimanni um matarbita. 'Þeir veittu honum súpu og brauS, geitarsteik og ávexti. SíSan sóttu þeir flöskur nókkrar, me'3 rauSu víni, inn í grafhvelfinguna og gæddu lionum á víninu. Alt t einu andvarpaSi Asabri mæSilega, um leiS og hann bauS þeim vind- linga, er hann hafSi í gulldósum. “GuS gestrisninnar launii ykkur allar velgjörSimar. Ég vildi svo gjarnsamlega geta boSiS ykkur eitthvaS kjambetra, en þessa vindlinga, fyrir alla gestrismina. Vindlinga-dósirnar, þær eru vel- komnar, ef þaS væri ekki í vegi, aS þær eru gjöf frá konunni minni.” Hann tók upp úr vasa sínum gull-úr og voru upphafsstafirnir í nafni hans fagurlega lagSir meS demöntum á bakiS á þvi. Hann studdi fingri á fjöSut eina litla og úriS tók aS slá tólf slög, er líktust mjög lirinigingu í fjarlægum kirkjuturni. “MiSnætti! HlustiS!” “Þetta er gjöf frá móSur minni, sem nú er dáin,” sagSi hann alvarlega. Ræningjarnir þrír signdu sig og létu samhrygS í ljósi. Og sá, er síSast hafSi tekiS vindling, rétti gullhylkiS til eiganda og þakkaSx fyrir sig og félaga sína. “MikiS er líf þaS yndislegt, er þiS lifiS!” sagSi banka-eigand-*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.