Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 46
46
FROÐI
Sá “fáorSi” blístraöi ánægjuJega. Þótt vegurinn væri fremur
slæmur, gekk þeim feröin greiölega.
í næsta þorpi var land þaS, er sá “fáorSi” vildii eyöa dögum:
sínum á; náöu þeir í embættismann þann, er eignabréf staöfestir,
til þess, aö gera kaupin lögmæt.
Hin litla ábýlisjörS var aS vísu nokkuö grýtt, en aö ööru leyti
hin fegursta, þakin fíkjutrjám og vínviSi. Fyrir framan húsdyrn-
ar var blómgaröur, fagur sýnum, og unga, barnslega ekkjan, stóö
þar sem rós meöal rósa. Hún var einnig fögur sýnurn. Augun
tindrandi, og fjörlega vaxin kona.
Já, sjálfsagt; hún var fús til aö selja landiö. Smá-skuld hvíldi
á því, en hana kvaöst hún borga og liafa þó afgang. Landiö
ágætt. En hamingjan góöa; aö búa þar alein. ÞaS var henni
ofraun.
Þeir buöu ekkjunni fögru til máltíSar meS sér. Hún breiddi
dúk á jöröina undir fíkjutrénu, er breitt haföi þar hressandi skugga
sinn um 500 ár. Asabri veitti kampavín ótæpt, og þau drukku og
geröust glöö. Hinn “fáoröi” geröist svo fjörugur, aö bann sleptt
aS kalla Asabri “yöar hágöfgi”. Nú nefndi hann gestinn í hverju
oröi “fööur”.
Asabri haföi mikíö gaman af þessari breytni hans, Eoks tók
hann þannig til oröa:
“í vissum skilningi er það satt og réttmætt, aö ég sé faöir hans,
því ég veit fyrir víst, aS hvaö, sern ég skipaöi honum, þaö mundi
hann gera.”
' “Þaö er guödómlegur sannleikur, sagöi hinn “fáorSi”. “Ef
hann byöi mér aö fara vopnlausum móti öllum árum helvítis, færi
'ég óöar í þann bardaga”
“Sonur minn”, mælti Asabri. “Hin fagra kona, sem nú er
gestur okkar í þessari máltíö, segir, aö hún hafi á landi þessu haft
altþaö, er hún vildi hendi til rétta; aö eins hafi sér leiðst einstæö-
ings-skapurinn. Ert þú ekki hræddur viö, aö hiö sama kunni þig
aö henda? Einlífi er leiöinlegt.” Hann snéri sér aö ekkjunni. “Ég
verö aö tala máli þessa unga mánns viö yður.”