Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 64

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 64
G4 FROÐI skuldum, aö það fylli upp í skaröiö fyrir þá, seni ekki borga þá yfir- standandi árgang. ÞaS er því engin furSa, þó aS hart sé í búi hjá karlinum. En samt ætlar hann aS halda út eitt áriS enn þá. Honum finst þaS vera svo margt smávegis, sem liann þarf aS segja fólki, og þó aS hann þurfi aö lifa við harðan kost stundum, þá hiröir hann ekki um þaS; hann hefir xnörgu vanist um dagana. Og nú skorar hann á vini sína aS standa meS sér þó ekki sé nema þetta áriS, útvega sér fleiri kaupendur og borga, svo aS hann geti lifaS. Hann er raunar vonlaus orSinn aS fá aftur þá peninga, sem hann hefir lagt i þetta fyrirtæki. En hann vill lifa skammlaust áriS út. Þaö kann eitthvaö aö tínast fram úr honum á þeim tíma. En gangi þaS ekki betur en veriS hefur, verSur þetta seinasta áriö. Borgið útsölumöimunum. M. J Sk. Utsölumenn Fróða. í Nýja íslandi:—Páll Jakobsson, Mikley; Rögnvaldur Vídal, Hnausa; Gutt. Guttormsson, Icelandic River; M. Magnússon, Víöir; S. Thorar- ensen, Gimli. í North Dakota:—Jónas Hall, Gardar; G. Guömundsson, Mountain; Árni Magnússon, Hallson; J. H. Norman, Hensel; Björn Sveinsson, Svold; Th. Gauti, Pembina; E. S. Eiríksson, Cavalier; S. S. Einarsson, Bantry. E. Einarsson, Pine Valley. Man. í Washington-ríki:—Magnús Johnson, Blaine; A. S. Mýrdal, Point Roberts. Níels Hallson, Eundar, Man. Jón Jónsson frá SleSbrjót, Siglunes. GuSjón Erlendsson, Reykjavík, Man. Júlíus Oleson, Glenboro. Andrés Andrésson, Baldur. Kristján M. ísfeld, Brú. Sæmundur BorgfjörS, Vancouver. Jón Víum, Foam Lake. Sask. H. B. Einarsson, Kristnes. E. Jackson, Elfros. Páll Jónsson, Wynyard. J. Jónsson, Kandahar. J. P. Abrahamsson, Sinclair. Man. Sig. SigurSsson, Winnipeg Beach.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.