Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 15

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 15
FRÓÐI 15- Svo leit hún hugsandi til enska mannsins viö hli<5 hennar. ÍEÍún var trúlofuö honum, og hann var sokkinn niöur í aö hugsa um aöra stúlku. Þetta var þó eitthvaö óþægilega-leiöinlegt. íhá beindi Byron huga sínum aö enska manninum. Hanrt hugsaöi á þessa leiö: “Iiún lítur töfrandi út. En sú ógæfa sem æfinlega fylgir mér! Og.hún fær enga peninga. Engan heiman- mund. Og svo verö ég aö giftast stúlku, sem mér þykir ekkert vænt um af því ég er og heiti Hetherington og feörabýli mitt er aö fara í rústir, og’ég er ónýtur til verslunarstarfa og eiginlega til allra hluta. Og mér hefir aldrei litist á dökkhæröar konur. Hún Elaine er reyndar ekki ólaglegri, en þær gjörast. — En er hún ekki töfrandi hin?T Bjarthæröa stúlkan í bláa kjólnum meö silfurgárana, tók eftir því aö Hetherington einblíndi á hana, og brosti til hans. Hún hugsaöi á þessa leiö: “Hann liættir ekki aö horfa á mig. Ég held aö honum þyki dálítiö vænt um mig. En pening- arnir standa í veginum. Ef aö hún Elaine vildi nú vera svo góö og brjóta hann á bak aftur. — En hún gjörir þaö aldrei! Iiun sér þaö ekki. Og ég gat ekki fengiö þaö af mér aö sýna herini hvernig þessu öllu er variö. Ég væri fús til aö lifa á engu meö honum. ó! í hamingju bænum, hversvegna get eg aldrei fengiö friö og ró eitt einasta augnablik!” ÍÞietta var seinasta hugsun liennar, er hún snöri sér fýlulega viö til sessunautar síns til aö svara einhverju, er hann sagöi. Hún rendi yfir hann hirium þýöu bláu augum sínum. Hann var lílill, (Framhald) .1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.