Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 70
70
FROÐI
tekin skoöun og sann.færing vísindamanna, a'S ef að l'ijóíSir flyltu
úr köldum löndum í lieit, þá færi þeim aö vísu fram fyrsta sprett-
inn, en þegar frá liöi þá úrættuöust þær, yröu latar, sællífar, veik-
bygðar og a'8 lokum ræfla.í Þaö eru ótal dæmi Jiessa í mannkyns-
sögunni. Og í rauninni sannar öll mannkynssagan þaö, bæöi í liin-
um gamla og nýja heimi.
• Jæja, væri nu ekki reynandi, afi þessir mcnn í bæjunum, sem
[inst ]>eir vera þviörýleþpar og jafnvel hvar sem þeir eru, rísi nú
upp og hrindi af sér drunganum og þessum þyngslum, sem cru aö
pressa þú niöur og ná í tækifæri. — En því er miöur, ég l)ýst viö
þau renni úr greipum þei-rra, sem mörg önnur á æfinni,
M. J. Sk.
BNDIR
Fœðutegundir sem jaíngilda kéti.
E. W. Gage.
í Bandaríkjunum cru þetta helztu fæöutegunclir þær, sem látnar
eru koma í kjöts staö, og eru aö öllu lcyti eins nærandi og kjötiö, sum-
ar meira, því þær hafa hin sömu næringarefni og þaö:
fiskur,
mjólk,
ostur
cgg og
baunategundir fbeans and peas.ý
Þá er og í seinni tíö fariö aö neyta hnotanna miklu meira en áöur
var. Enda hafa þær í sér meira af holdmyndandi efni fproteiný en
kjötiö og fitu aö auk.
Þeir, sem heldur kjósa fæöutegundir þessar en kjötiö, vilja oft
vita hvaö mikið af hverri þessara tegúnda gildir á móti kjoti. Og
ef menn eingöngu líta á protein-efnin, ]já má fylgja stjórnarskýrsl-
mn Bandaríkjanna um þau efni, en þær eru á þessa leiö: