Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 42

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 42
■<*2 FEÓÐI og selja jjær aftur meö stór-hagnaöi. Hafiö jjiö heyrt getiö uut Ameríku?” tj iÞeir kváöu svo vera. “Heyrt Wall stræti nefnt?” Svo fróðir voru jjeir ekki. “Auövitaö hafa prestar ykk'ar kent ykkur, aö Péturs-kirkjan í Róm væri miödepill alheimsins”, mælti bankaeigandinn. “En jjaö er ekki alveg rétt?” Þeir viðurkendu jjaö satt, að sú væri aöal-fræiSslan, er jjeir heföu frá klerkum öölast. “En landfræðingar vorra daga eru á annari skoöun. Þeir halda því fram, aö miödepill alheimsins sé í Bandaríkjunum, í borg- innii Nýju Jórvík og stræti þvi, er Wall Street, nefnist og talan á stræti því er 59. Frá 59 gengur almættis-oröiö heimsenda á milli: “Lækkið gangveröiö”, eða “hækkiö gangveröiö” og allir hlýða mátt- ar-oröi þessu. En geti ég ekki fest hendur á 50G0 lírum og notiö þessa hagræöis, jjá er ég á morgun —” l ‘‘ “Á morgun?” spuröi sá “orðfái”. ? “Fyrir tveim mánuöum var ég öfundaöur mest allra manna á Italíu,” hélt Asabri áfram. “Á morgun hlægja allir að mér”, Hanj«, yfti sterklegu, breiðu öxlunum. “En ef hægt væri að ná í 5000 lira?”' • | 1 . Þaö var enn sá “orðfái”, er spurði. “Ef það gæti tekist, jjá gæti ég aftur náö öllum auöæfum minun* ■og gert jjann eöa þá, sem hjálpuðu mér, flugríka á svipstundu.” “Setjum svo. að eg geti lagt fram þessa 5000 líra, eöa öllu heldur 4,892 líra, hvaöa trygging hefi ég og félagar mínir fyrir jjví, aö hagur okkar batni?” “Orö mitt”, svaraði Asabri blátt áfram og snéri rómverska keisara-andlitinu sínu að þeim og horföi á þann “fáoröa”. “Orö eru af ýmsu tægi, alt eftir því, hver þau rnælir,” svaraöi hinn “orðfái”. . . í 1. Asabri brosti og mælti: “Ég er Asabri”. Þ'eir athuguðu hann á ný meö hinni mestu lotning. “Og þér hafið oröiö fyrir óhöppum”, mælti hinn yngsti þeirri,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.