Fróði - 01.09.1913, Page 42

Fróði - 01.09.1913, Page 42
■<*2 FEÓÐI og selja jjær aftur meö stór-hagnaöi. Hafiö jjiö heyrt getiö uut Ameríku?” tj iÞeir kváöu svo vera. “Heyrt Wall stræti nefnt?” Svo fróðir voru jjeir ekki. “Auövitaö hafa prestar ykk'ar kent ykkur, aö Péturs-kirkjan í Róm væri miödepill alheimsins”, mælti bankaeigandinn. “En jjaö er ekki alveg rétt?” Þeir viðurkendu jjaö satt, að sú væri aöal-fræiSslan, er jjeir heföu frá klerkum öölast. “En landfræðingar vorra daga eru á annari skoöun. Þeir halda því fram, aö miödepill alheimsins sé í Bandaríkjunum, í borg- innii Nýju Jórvík og stræti þvi, er Wall Street, nefnist og talan á stræti því er 59. Frá 59 gengur almættis-oröiö heimsenda á milli: “Lækkið gangveröiö”, eða “hækkiö gangveröiö” og allir hlýða mátt- ar-oröi þessu. En geti ég ekki fest hendur á 50G0 lírum og notiö þessa hagræöis, jjá er ég á morgun —” l ‘‘ “Á morgun?” spuröi sá “orðfái”. ? “Fyrir tveim mánuöum var ég öfundaöur mest allra manna á Italíu,” hélt Asabri áfram. “Á morgun hlægja allir að mér”, Hanj«, yfti sterklegu, breiðu öxlunum. “En ef hægt væri að ná í 5000 lira?”' • | 1 . Þaö var enn sá “orðfái”, er spurði. “Ef það gæti tekist, jjá gæti ég aftur náö öllum auöæfum minun* ■og gert jjann eöa þá, sem hjálpuðu mér, flugríka á svipstundu.” “Setjum svo. að eg geti lagt fram þessa 5000 líra, eöa öllu heldur 4,892 líra, hvaöa trygging hefi ég og félagar mínir fyrir jjví, aö hagur okkar batni?” “Orö mitt”, svaraði Asabri blátt áfram og snéri rómverska keisara-andlitinu sínu að þeim og horföi á þann “fáoröa”. “Orö eru af ýmsu tægi, alt eftir því, hver þau rnælir,” svaraöi hinn “orðfái”. . . í 1. Asabri brosti og mælti: “Ég er Asabri”. Þ'eir athuguðu hann á ný meö hinni mestu lotning. “Og þér hafið oröiö fyrir óhöppum”, mælti hinn yngsti þeirri,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.