Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 16

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 16
J 6 FROÐI Innsýni. Próf. E. LARKIN. ("Lausl. þýttj Llessir hinir siðustu tímar, eru oft kallaöir mentanna og vís- indanna tímar, og sannarlega geta menn glaöst yfir því, aö aldrei hefir áSur fyrri mentunin veriö svo fjölbreytt og útbrcidd, sem einmitt nú. ÞaS eru ósköpin öll af skólum og háskólum, með þús- undum og tugum þúsunda nemenda, og löndin eru kölluö mentuöu löndin, þar sem fjöldinn lærir aö lesa og skrifa, og reikna léttan og einfaldan reikning. Þetta er ósköp gott og fallegt, og nytsamt þaö sem þaö nær. Og þa<5 er lítil furöa á því, þó aö þeir sem lengra hafa komist í lærdóminum, liti niöur á þessa, sem ekki kunna meira en aö lesa og skrifa, eöa aö kennurunum finnist lítiö um lærdóm fjöldans af lærisveinum sínum, eöa sérfræöingunum finn- ist þeir vera þrepi ofar en hinir fræöimennirnir, sem gutlar á í ótal fræöigreinum, ‘en komast kanske ekki til botns í neinni. En ef vér tökum nú mann, sem hefir gengiö í gegnurn barna- skólana í fleiri ár, æöri skólana, undirbúningsskólana, College og Highschool og jafnvel University og sá maöur hefir veriö aö nienta sig í io—20 ár, og þá viöurkennir hann, aö hann sé eigin- lega rétt aö byrja; hann hefir veriö aö leggja undirstööu til þess, aö hyggja á tilvonandi lærdóm, og svo heldur hann áfram önnur 25—30 árin, aö reyna aö safna allri þeirri þekkingu, sem hann. getur. Vér skulum láta hann -æra skarpan og gáfaöan og stál- minnugan. En því meira sem hann lærir, því meira sér hann og finnur, aö sér er ábótavant. Hann sér blasa viö sjónum sálar sinnar heilt úthaf og geyma, sem alt er fult af óendanlegum óþekt- um hlutum, og hugmyndum. Hann er þá svo langt frá því aö miklast yfir öllu þessu feykimikla, sem hann er búinn aö fræöast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.