Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 71
FRÓÐI
71
u. iaIjJíI il I i I li I ' ; I . I. I 1:1.: ! .
2Yz pottur af mjólk
i/ pund af nýjum fiski
J4 punds af haröfiski
Yi punds af vanalegum osti
tæpt pund af hnotum blóndu'öum
9 egg
j/2 pund af peanut butter
2/i úr pela af baunum, þurrum.
I’ctta hvert fyrir sig er fullgildi til næringar á við i pund af góðu
kj öti.
En svo geta menn matreitt þessi fæðucfni á margvíslcgan máta,
og cnginn skyldi hugsa sér að nærast eingöngu á réttum þessum
frernur en á kjötinu einu, því aö þá yröi hann fljótlega sjúkur af
sjálfseitrun.
Fiskurinn er mjög víða hafður í staö kjötsins. ,1 Japan smakka
menn varla kjöt, en lifa mestmegnis á fiski. Og þó að smávaxnir
séu, þá eru Japar þá einhver hin hörkuniesta og heilsubesta þjóð
sem menn þekkja. Saltur eða reyktur fiskur fellur mörgum vel,
eu margir vita ekki um hvað mikið næringarefni er í honum. Einn
pottur af mjólk með mjöli út i og hálfu pundi af fiski, hefur í sér
méira af holdmyndandi efnum fproteinj en eilt pund af “roun'd
steak”, eða ij4 pund af “sirloin steak”. Og bæti menn við einu
soðnu eggi, sem margur gjörir, þá eykur það enn meira protein-
efnin, og með tveimur eggjum yrði það á viö \/2 pund af “round
staek” og 2 pund af “sirloin steak”.
Nú eru menn mjög víða farnir að éta “breakfast foods” í stað
kjöts og jafnvcl korntegundir ýmsar ásamt mjólk. Kemur það
nokkuð af því, að í þeirn eru ýms þau efni, sem ávalt eru í kjötinu:
línsterkja og söltin, sem ávalt eru manninum nauðsynleg. Yngra
fólki'ö ætti einkum að éta korntegundirnar, eggin og brauðið.