Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 38

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 38
38 FRÓÐI sér í hugarlund, aS hann ef til vill neyddist til aö hafa náttstaS á hóndabæ, þar sem ost- og geita-lykt ætlaSi aS steindrepa hann. Bónda mundi hann gefa næsta morgun stór-fé, svo karl nær því félli í ómégin af undrun, þó ágjarn væri. Dóttir mundi hann eiga, hina fríðustu sýnum. Henni' léti hann kenna, uns hún yrSi heims- fræg söngkona. Karli skyldi hann gefa frjósaman landskika meS stórhýsi á. 'Þessi fjölskyldi myndi á hverjum morgni falla á kné og senda brennandi bændir í hæSir upp fyrir sálu hans. Hann þekti ekkert jafn-ánægjulegt sem þaS, aS ausa velgerSum yfir fátækt fóik, er einkis ætti sér von . En, þar aS auki þótti honum mjög vænt um geitur. Geit hafSi veriS fóstra hans. Henni þakkaSi hann lcarlmensku sína og fimieik, cSa, nákvæmar sagt, mjólkinni úr henni. Á meSan hann reiS all-hratt inn í þokuna, var hann aS reyna aS rifja upp fyrir sér, hvort liann min,tist aS hafa gert nokkrum manni nokkuS til meins vísvitandi, og er honum tókst þaS ekki, breiddist friSar- og ánægju-blæja yfir rómverska keisara-andlitiS hans. “Biddi”, mælti hann á ensku — hryssan var írsk, en skyldi þolanlega ensku —, “þetta er ekki vanaleg, rómversk þoka. Þetta er ósvikin þoka, sem Tiber-fljótiS hefir sogiS úr sjónum salta og dreift yfir landiS. Þú getur fundiS fisklyktina. ViS erum viss meS aS villast duglega og lengi. Þú færS ekki volga malt-stöppu i kvöld.” Asabri lá rcyiwlar ekki úti um nóttina. En hvaS þaS snerti, aS villast gersamlega, þá fékk hann þá ósk sína uppfylta. En tvent var þaS, er hann ekki hafSi tekiS meS í reikninginn. Þaö var miSdegisverSur og kveldverSur. Um miSdegiS var 'hanti sæmilega svangur. Um kveldiS var hann nær því f riSlaus af hungri, “GuS minn góSur!” hugsaSi hann. “ViS hefSum átt aS rekast á eitthvaS, allan þennan tíma!” Biddi hefSi, meS fullum sanni, getaS svaraS honum á þessa leiS: “Þiöklc sé ySur fyrir þaS, aS eg hefi rekiö mig sæmilega oft á, og haft nóg af hnjótum og grjóti, til þess aö rasa um.” En hun þagSi. Þar á móti hóf hún upp höfuSiS, sperti eyrun og fældist aö mun. Hún fæklist samt meS mestu gætni, því aS í þreifandi myrkri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.