Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 44
44
FRÖÐI
“Ogþú? Hvers óskar þú?” Ilann brosti blíölega framan i hinn
unga mann. ,
“Ég er 19 ára’’, mælti hann brosandi. “í Jx>rpi minu er mær
'ein, augu hennar eru sem flaujel, hörund hennar mjúkt sem silki.
'Hún er frið sýnum. Gæti ég sýnt föður hennar vissa fjár-upphæö,
mundi hann ekki spyrja um, hvar ég hefði fengiS hana — af því
hefi ég gerst ræningi, atS mig vantaði upphæö þessa. — Hann myndi
að eins rétta fram báöar feitu hendumar, og segja meS upplyftum
augum fil hirnins: “Drottinn blessi ykkur ,börnin mín!”
“En stúlkan?” spuröi Asabri.
“Já, það er alveg óskiljanlegt, hvaö innilega hún elskar mig”,
svaraði ungmennið. “Og þá er ég sagöi henni, aS ég ætlaöi a$
leggjast á þjóSvegu, og halda þeim starfa áfram, uns ég hefði aflaö
mér nægilegs bústofns, þá svaraöi hún, aö hún skyldi fara út um
glugga sinn um nætur, og koma til min; en ég tók þa<5 þó fram
viö hana, aö syndin heföi jafnan bölvan í för meö sér.”
“Vér gengum því i félag þrír,” mælti annar stigamaöurinn, “og
sórum hver öörum dýran eiö, þess efnis, aö taka þaö fé frá heim-.
inum, er vér þyrftum til þess aö lifa rólegu lífi, en ekki einum
líra meira.”
“Vinir mínir!” mælti Asabri, “þaö eru til verri ræningjar en þiö
og lifa þeir í stórhöllum.” „
'Þokunni var nú létt af, og tekiö aö birta af degi. Asabri tók
hinn þunga pyngju-poka og bjóst til brottfarar.
Sá “fáorði” tók til máls meö mestu gætni. “Má ég, meö allri
viröing fyrir yöar hágöfgi, spyrja, hvaö langt veröi þangað til, aöþér
getiö komiö lagi á fjárhag yöar og vorn?”
“Eruð þér alveg vissir um, að þér þekkiö ekki til ríkis-skulda-
bréfa.” , > ,1 ’
>, “Alls ekkert, yöar hágöfgi.”
“Hlýðið þá á mig. Fjárhag vorum skal kipt í lag í dag. Komiö
á morgun til bankans míns —”
“Ó! háttvirti herra! vér dirfumst ekki aö láta sjá oss í Róm*
“Jæ-ja; á morgun, um kl. tíu, skal ég fara út úr Rómaborg i
kifreiðinni minni. Bíðiö min viö Appia-veginn.” , .