Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 9

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 9
FKÓÐI 9 Svo hengdi hann pípuna upp aftur, meöan veriö var aö ná bankanum. i "Þer spariö mér fimtán þúsundir dollara, ef þaö er rétt, sem þér segiö f, “Þaö er áreiöanlega rétt”, mælti Byron. Bjallan hringdi. Gamli maöurinn lyfti pípunni og sagöi; "Hello! Anglo — American! Brandur, gjörið svo vel. Já —» það er Arnold Whittman. “Þ'að er nýkomin stúlka við endann á fóninum’’, sagði Byron, Whittman snöri sér við. , “Hvernig vissuð þér það?” “Ég las það í huga yðar.” Iierra Whittmann varð við það hikandi aftur og mælti: “Ég kannaðist ekki við málróm stúlkunnar”, en svo talaði hann í fón-- inn: Helló! Grand! Arnold Whittman. Hafið þér nótu frá Fielding unga, sem fellur í gjalddaga á morgun? — Næsta dag Hve stóra? Já! Er það svo? Er það virkilega svo? Ner. — Já, — Eg vil ekki segja það. Þákka yður fyrir. Verið þér sælir! Hann hengdi upp pípuna, snöri sér að skrifborðinu og tók út ávísana-bókina sína. “Hvað heitið þér, herra minn?” spuröi hann og tók upp penn- ann sinn. Byron starði á hann og spurði: “Hvers vegna viljið þér fá aö vita það?” “Eg skulda yðuf fyrir aðvörun þessa. Þér hafið varið mig fimtán þúsund dollara tapi, og mér finst þaö ekki mega minna vera, en að ég borgi yður fimm hundruö dollara fyrir það. Ett hvað er þá nafn yðar?” “Byron Earle”, mælti hinn ungi maður. Whittman skrifaði ávísunina, og setti nafn sitt undir, brá henni á þérriblað og fékk honum. “Eg er ókunnugúr hér í New York, herra Whittman”, mælti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.