Fróði - 01.09.1913, Page 9

Fróði - 01.09.1913, Page 9
FKÓÐI 9 Svo hengdi hann pípuna upp aftur, meöan veriö var aö ná bankanum. i "Þer spariö mér fimtán þúsundir dollara, ef þaö er rétt, sem þér segiö f, “Þaö er áreiöanlega rétt”, mælti Byron. Bjallan hringdi. Gamli maöurinn lyfti pípunni og sagöi; "Hello! Anglo — American! Brandur, gjörið svo vel. Já —» það er Arnold Whittman. “Þ'að er nýkomin stúlka við endann á fóninum’’, sagði Byron, Whittman snöri sér við. , “Hvernig vissuð þér það?” “Ég las það í huga yðar.” Iierra Whittmann varð við það hikandi aftur og mælti: “Ég kannaðist ekki við málróm stúlkunnar”, en svo talaði hann í fón-- inn: Helló! Grand! Arnold Whittman. Hafið þér nótu frá Fielding unga, sem fellur í gjalddaga á morgun? — Næsta dag Hve stóra? Já! Er það svo? Er það virkilega svo? Ner. — Já, — Eg vil ekki segja það. Þákka yður fyrir. Verið þér sælir! Hann hengdi upp pípuna, snöri sér að skrifborðinu og tók út ávísana-bókina sína. “Hvað heitið þér, herra minn?” spuröi hann og tók upp penn- ann sinn. Byron starði á hann og spurði: “Hvers vegna viljið þér fá aö vita það?” “Eg skulda yðuf fyrir aðvörun þessa. Þér hafið varið mig fimtán þúsund dollara tapi, og mér finst þaö ekki mega minna vera, en að ég borgi yður fimm hundruö dollara fyrir það. Ett hvað er þá nafn yðar?” “Byron Earle”, mælti hinn ungi maður. Whittman skrifaði ávísunina, og setti nafn sitt undir, brá henni á þérriblað og fékk honum. “Eg er ókunnugúr hér í New York, herra Whittman”, mælti,

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.