Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 12

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 12
12 FRÖÐI og hættuleg, sonur sæll — það eru ekki allir glópar, sem sýnast vera það. “Sölumaður starði á hann og vissi hvorki upp né niður. Svo varð hann fljótt auðmjúkur og stimamjúkur, sagði honum hið sanna verð á skónum, sem voru tíu dalir, og tók við borguninni. Loks kom hann út þaðan; alklæddur fínustu fötum frá hvirfli til ilja, innanklæða og utan, með ótal öskjur og böggla, sem þeir báru á eftir honum út í vagn, sem hann hafði sent eftir. Keyrði hann fyrst til hins fyrra verustaðar síns og borgaði þar fyrir sig. iVarð húsmóðirin forviða er hún sá hann koma skrautbúinn, en huggaði sig með því að hún hefþi vitað það strax að þetta væri einhver erki-prakkari. Tók liann þar kistur sínar, fleygði úr hinu fyrra rusli, en lét hið nýja aftur í staðinn og keyrði svo á hiö skrautlega gistihús Knickérbrocker-hótel. • í Hann átti reyndar tæpa hundrað dali eftir, en hann hirti ekki um það. Hann fór strax til rakarans og lét hann skera hár sitt og skegg, skafa neglur og smyrja sig allan með hinum dýrustu smyrslum. Ilann óttaðist ekki peningaskort lengur, gleraugun sáu fyrir því. Hann fékk sér hina dýrustu vindla, og með því að hann var svangur, fór hann að svipast um eftir borðsalnum og át þar hina ljúffengustu rétti.. Þaö var annað nú uppi, en þegar hann átti ein ellefu cent i vasanum. En hann var þreyttur orðinn og fór upp á herbergi sitt til að sofna lítið eitt. En var aðeins farinn áð festa blundinn þegar bjöllunni var hringt í ákafa. Hann stóð upp og gekk að fóninum. IÞ'að var Whittman sem kallaði. “Hello! Eruð það þér, Byron?” “Já”, svaraði hann hálfgeyspandi. ..... “Það er Arnold Whittman, scm talar. Heyrið þér, Byron! Ég var að segja konunni minni frá yöur. Við höfum boðið nokkr- um kunningjum okkar hingað i kvöld. Viljið þér ekki gjöra svo vel að koma og sýna konstir yöar, þér skuluð fá önnur fimm Hundruð ef þér komið. Það er þess virði fyrir okkur. Viljið þér koma ?” i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.