Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 51

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 51
FRÓÐl 51 Hreinsun. Hverdags-spjall, blátt ájram. ■— C. Decker. Menn hafa fundið það i Bandaríkjunum, a'ð eitthvað þyrfti að gjöra til þess að halda vi‘8 lífi manna, og svo þutu hinir vitrari rnenn upp til handa og fóta og lögleiddu “Pure Food Law” ('lög um heilnæmar fæðutegundirj. En í rauninni heföi þa'S orði'S miklu affarabetra, aö semja lög um daglega hreinsun þarmanna, án þess vér í neinu viljum draga úr ágæti og nau'ösyn hinna fyrnefndu laga. Því aö, hvaö gagnar þaö, ]jó a'S fæSan. sem vér etum, sé ósvikin og óblönduS eiturefnum, — þó aö vér reynum aS forSast allskonar þvagsýrur Curic acidý í fæSunni, ef aS vér á hverjum degi höldum áfrarn aS búa til kynstur mestu af eit- urefnum, ólyfjau og illkvikindum og steypum því stöSugt í blóSstraum- inn, sem svo ber þaS um allan líkamann? ÞaS er hinsvegar fásinna hin mesta, aS fyllast fordildar svo mikill- ar, aö menn megi ekki nefna störf Jjessi á nafn, sem einmitt valda mestu um heilsu vora og vanheilsu, sem bæSi geta veri'S orsök í ánægju og vel- líSan vorri, og svo aftur á móti valdiö langvinnum kvölum og jafnvel dauSa. ÞaS hefur lítiö aö segja, þó oss finnist líöan vor hin besta, ef aö vér höfum hægSir aSeins einu sinni á dag, því aS þa'S er óeSiiiegt og þá er stífla í þörmunum a'S meira éSur minna leyti. Og boröi menn þrisvar sinnum á dag, þá lilýtur a'S vera úrgangur eöur leifar af hverri niáltíö, og þaö hlýtur aS liggja í þörmunum og rotna þar. Viö skulum nú taka hestinn til dæmis. HvaS ætli viö héldum, ef aö besti hesturinn okkar lief'Si ekki hægöir nema einu sinni á dag? Viö myndum verSa óróleógir og fara aö leita honum lækningar, því vi'S viss- um þaS fljótlega, aS honum væri hætta búin; og þó er fæöu hestsins svo variö, aö hún rotnar ekki eins og hjá manninum. — Og daglega er þaS orsök í sjúkdómum og dauSa fjölda manna. Dr. Strassburger hefur nákvæmlega athugaö þetta, og komist aö *) Hann ætlar mönnum a'Seir>« bessar þrjár máltiBir á dag.—pý'ð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.