Fróði - 01.09.1913, Page 51

Fróði - 01.09.1913, Page 51
FRÓÐl 51 Hreinsun. Hverdags-spjall, blátt ájram. ■— C. Decker. Menn hafa fundið það i Bandaríkjunum, a'ð eitthvað þyrfti að gjöra til þess að halda vi‘8 lífi manna, og svo þutu hinir vitrari rnenn upp til handa og fóta og lögleiddu “Pure Food Law” ('lög um heilnæmar fæðutegundirj. En í rauninni heföi þa'S orði'S miklu affarabetra, aö semja lög um daglega hreinsun þarmanna, án þess vér í neinu viljum draga úr ágæti og nau'ösyn hinna fyrnefndu laga. Því aö, hvaö gagnar þaö, ]jó a'S fæSan. sem vér etum, sé ósvikin og óblönduS eiturefnum, — þó aö vér reynum aS forSast allskonar þvagsýrur Curic acidý í fæSunni, ef aS vér á hverjum degi höldum áfrarn aS búa til kynstur mestu af eit- urefnum, ólyfjau og illkvikindum og steypum því stöSugt í blóSstraum- inn, sem svo ber þaS um allan líkamann? ÞaS er hinsvegar fásinna hin mesta, aS fyllast fordildar svo mikill- ar, aö menn megi ekki nefna störf Jjessi á nafn, sem einmitt valda mestu um heilsu vora og vanheilsu, sem bæSi geta veri'S orsök í ánægju og vel- líSan vorri, og svo aftur á móti valdiö langvinnum kvölum og jafnvel dauSa. ÞaS hefur lítiö aö segja, þó oss finnist líöan vor hin besta, ef aö vér höfum hægSir aSeins einu sinni á dag, því aS þa'S er óeSiiiegt og þá er stífla í þörmunum a'S meira éSur minna leyti. Og boröi menn þrisvar sinnum á dag, þá lilýtur a'S vera úrgangur eöur leifar af hverri niáltíö, og þaö hlýtur aS liggja í þörmunum og rotna þar. Viö skulum nú taka hestinn til dæmis. HvaS ætli viö héldum, ef aö besti hesturinn okkar lief'Si ekki hægöir nema einu sinni á dag? Viö myndum verSa óróleógir og fara aö leita honum lækningar, því vi'S viss- um þaS fljótlega, aS honum væri hætta búin; og þó er fæöu hestsins svo variö, aö hún rotnar ekki eins og hjá manninum. — Og daglega er þaS orsök í sjúkdómum og dauSa fjölda manna. Dr. Strassburger hefur nákvæmlega athugaö þetta, og komist aö *) Hann ætlar mönnum a'Seir>« bessar þrjár máltiBir á dag.—pý'ð.

x

Fróði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.