Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 35

Fróði - 01.09.1913, Blaðsíða 35
FRÓÐl 35 þaS er mjög líklegt, aö þú etir ekki einungis mei'ra protein, heldur meira af öllum öSrum fæSutegundum, en þú hefir gott af. Þaö eru allar líkur til aö þú etir helmingi mei'ra á degi hverjum, en hkami þinn getur komiö fyrir. Ef þú boröar til dæmis tvö egg í morgunmat, eitt glas af mjólk eöa skál af súpu á dagverö (dunchj og meöalsneiö af nauta- kjötssteik í miödagsverö = dinner, ('þriggja þumlunga langa og þumlungs þykka), þá ertu búinn aö boröa nög af protein-efnum fyrir allan daginn.*J En svo bætist þar viö alt þaö protein, sem er í brauðinu, kartöflunum, hrísgrjónunum, baununum, búddingn- um og súpunni, sem þú hefir til aö renna niður meö eggjunum og kjötinu og fylla upp i holuirna'r. T>ú mátt því vara þig og vera býsna sparsamur, ef þú átt ekki aö fylla líkamann algjörlega óhæfi- legum skarnti af protein-efnum. En hvað fæöumagnið snertir, þá ætlast menn svo til, aö þeir, sem ekki hafa þunga vinnu, þurfi als að neyta yfir sólarhringinn fæöu ij4 punds á vigt að beinum eöa úrgangi fráskildum. En nú er úrgangur eöa ómeltanleg efnii í flestum fæöutegundum, svo aö vigtin verður dálítiö meiri. Vanaleg dagsfæöa fyTir mann 170 pund að þvngd viö meöal- aldur, veröur þetta: Protein-efni: eitt egg, einn peli af mjólk, ein únsa af osti, 6 únsur af kjöti ('vegið ósoðiðj. Fituefni: tvær únsur af smjöri, auk fituéfnanna í hinum fæöutegundunum. Carbohydrates: Átta únsur af brauði, fjórar únsur af kart- öflum, fjórar af spin ach, fjórar af tapioca og tvær af sykri. ('Ath.s. En þetta mun vera þaö frekasta af protein-efnum. Aörir hafa miklu minria, Battle Creek 1-10. aðeins, þýðandinn eitt °g únsu af osti yfir sólarhringinn, auk protein-efnanna í kornmatnum ). ^ ) ®‘ann ætlar mönnum a'ÍSeins þessar þrfílr máltlöir á clapr.—p.vö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fróði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fróði
https://timarit.is/publication/427

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.